Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 77
spm anrians einrirægni og fri5r si; rirottnanrii, er
llokkr sú, er kallar sig þaiin rcttrúaða, ieitast
meö mörgn móti við að kvísla sig nm ríkiÖ, bæði
lejnt og Ijóst, en allr almenningr lielt ser. jafn-
an í trúnni helzt til orðanna, og þaö er og ein-
kenni triimannanna, og því verÖr {>eim svo vel
ágeingt; eu minna atlivarf eiga þeir nú enn þeir
inunriu óska i vændum, þegar þeir leita dómara
lirskurÖar um heiraild fyrir ákærur þeirra gegn
þeim, er öðruvísi eru þeinkjaiuli.
1 aniiann stað þrifust vísiudi og góðmentir Dana
ogsvo á þessu timabili eptir óskum, og mun það
verða Ijósara af skírslu þeirri, er her fylgir aptan-
við, einsog vanili hetir áðr verið; en jafnt var
það og áðr, að náttúruvísindi og fornfræði vóru í
fyrirrúmi, og má fullyrða að það konúngliga forn-
fræðafélag, er nú telr meðlimi þvínær um alla
Evrópu, af hvörjum margir cru fyrirtak annara
að lærdómi, eigi góðan þátt í því að en síðar-
nefuda visindagrein blómgast svo æskiliga ; Jætr og
félagið útgáuga ársrit nokkurt, sem inuiheldr rit-
gjörðir, er lúta að því að upplýsa fornfræði Norðr-
lanria yfirhöfuð, og má verða vel, er svo margir
viuna að saraa augnamiði; geta iná þess og hér,
að vor hálærði og nafnkeiirii landsmaðr Prófessor
Finnr Maguússon, fyrstr allra gat ráðið framúr
þeirri nafnkcndii rúnaskrift, er iinnst á bergi
nokkru „Rúnamó” í Skáney; en letrið var orðið
svo raáð, að margir liéldu bókstafamindir þær er
sáust á berginu, væru náttúrubrygði ein, cn nú
er það sannað, að rúnir þessar eru ristar litlu
fyrir Brávallar bardaga, á dögum Ilaralds konúugs