Skírnir - 01.01.1835, Side 81
81
son síðstliÖiS snraar fari8 yfir og mælt alla Ráng-
árvalla-sýslu, og raun á því í hönd farandi sumri
fá mælt báðar Skaptafells-sýssiurnar og raáske
meðfram nokkurn part af SuSr-MúlasýsIu, ef tíö
og veörátta leyfir þaS, og aS öSruIeiti heilsufar
lians ekki aptrar houura frá því. KortiS yfir
BorgarfjarSar- og Mýra-sýslur samt Rángárvalla-
sýslu kortiS höfum viS ekki enuþá fengiS, þareS
lianu hindraSist í fyrra vor viS sjúkdóm og dauSa
konu siuiiar frá aS fullbúa þaS fyrra, og þaS síS-
ara veitir honura örSugra aS mála, meSan hann
vautar kortiS yfir Arness-sýslu' til aS saintengja
þaS viS; er þaS því ósk Felagsdeildarinuar í Reykja-
vík aS fá þau kort iun aptr, sein liingaS hafa
send verjS, aS Gunnlaugsen geti haft þau til
eptirsjónar og viSstuSníngs í málun Iiinna sýsl-
anna. A þetta hefir félagsdeild vor fallist, og
sendast þau.því lieim í vor, en til vonar og vara,
ef illa skyldi tiltakast og þau fara forgörSum,
liefir deild vor látiS taka kopíu af þeim, sem
þegar er lángt á leiS komi8. Félagsdeild vQr
liefir nýliga skrifaS því konúngliga Danska Vís-
indafélagi til og skírt því frá fyrirtæki sínu Is-
lands mælíngu áhrærandi, og látiS þa5 vita hve
mikiS þegar mælt væri af iandinu og sendt því
til sýnis Arness-sýslu kortiS, samt ritlíng Hra
Gunnlaugsens á dönsku og latinu, hvaraf sést getr
livörnig mæli'ngunni í allan máta sé háttaS. Ilefir
félagsdeild vor ásamt mælst til aS Vísindafélag-
idu mætti þóknast aS styrkja félag vort til aS gefa
út 4 amts- eSa fjórSúngskort yfir Island, einsog
þaS liefir á siun kostnaS mæla látiS Danmörku
(6)