Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 82
82
sjálfa og iitgcfi5 amtskort þaryfir. Ilefir Kapteinn
Olsen, sem er ma5r kunmigastr þessháttar slörf-
um, og scm mikUliga er umhugað um a8 kort
þessi verði útgefin, góðfúsliga ma.-lt frain meö og
styrkt þetta framvarp vort með góðum vitnisburði,
um mikilvægi og nytsemi þessa fyrirtækis, saint
getið þcss livað mikið 4 fjórðiíngskort yfir Island
herumbil mundu kosta, cf útgetin væru, hvað at-
Iiugandi sfe við útgáfu þeirra, og hvörnig lienni
yrði bezt hagað; líki liefir amtmaðr vor Iira Bjarni
Thorsteinsson, sem her lxefir staddr verið í vetr,
Ijúfmannliga, að vanda, mælt fram með bónarbrfefi
voru. þarhjá liafa þeir göfugu Prófessórar, Etaz-
ráð Engelstoft og Leyndarskjalavörðr Finnr Magn-
ússon, og fleiri aðrir meðlimir Visindaffelagsins,
velvildarsamligast lofað að tala máli vorn. Vfer
höfum ennþá ekki fengið svar frá Vísindaffelaginu,
en þess má bráðum vænta, og erum vfer góðrar
vonar um að það Ijái máli voru áheyrn, og láti
nokkurn styrk af liendi rakna til frömunar og
eflíngar þessu mikilvæga og alþjóðliga fyrirtæki.
Af þessa árs Skírnir, sem er sá niundi ár-
gángr hans', framleggjast lifer 3 prentaðar arkir;
hefir Candid. júris Ilra þórðr Jónasson, sem nú
nýliga er af konúngi vorum allrauáðugast skipaðr
sýslnmaðr í Eyafjarðar-sýslu, góðfúsliga að sfer
tekið eunú í 7da og að Jikinduin í seinasta sinni
að semja frfettirnar í honuin, og liefir hann að
venju leyst það vel af hendi. Stúd. thcol. Ilra
Magnús Elyríksson hefir góðfúsliga lofað að gefa
skirslu, líkt og að undanförnu, uin þær hclztu
bækr, er her útkomu í Danmörk árið sem leið,