Skírnir - 01.01.1835, Page 83
83
livör prentuð verðr í [icssa árs Ski'rnir, einsog
venja er til. \
Af Kloppstokks Messías eru á umliðnn ári
20 arkir prentaðar, sein innihalda þær 8 fjrstu
bækr; urÖu þær svo seint búnar, aÖ þær náöu
ekki vorskipuin, og gátu því ekki sendst utaii til
þeirra kanta laudsius, hvartil skip gengu tvívegis
síztliöiö sumar, og var það til Ilejkjavíkr, Eski-
íjarðar og Eyjafjarðar, sendist bók þessi því nú í
vor lieim til allra felagsins umboðsmanna og áskrif-
enda. Svo er tilætlað, að frainhald bókar þess-
arar eða sá annar hluti hennar verði prentaðr í
suinar.
Um félagsins peningahag og ástand gefr gjald-
kera vors Ilr. Kr. Kristjánssonar ársreikiu'ngr ná-
kvæma upplýsingu; framlegst hann her, yfirskoð-
aðr og rettr fundiuii af þeim í löguuum tiltekuu
embættismönnum, til þóknanligrar eptirsjónar.
Saipkvæmt honum hafa tekjur vorar og útgjöld á
ári þessu verið þannig:
Tekjur. Silfr. Seiílar.
Frá Félagsins umboðs-
mönnum á Islaudi
fyrir seldar bækr og meðlima tiilög . . . 54 rbd. . 171 rbd. 2sk.
Konúngsins náðargjöf llérverandi Félagslima 100 - „ -
gjaíir og tillög . . . Itentur af Félagsius 35 - 165 - 66 -
iniistæÖu Andvirði liér seldra IfiO - 73 - 24-
bóka 10 - 64 sk. 47 - „ -
Tilsamans 259rbd.64sk. 557 rbd.
(6')