Skírnir - 01.01.1835, Síða 84
84
u t g j ö 1 d. Silfr. Setilar.
Til mælíngar á Islandi 70rbd.
Fyrir pappír, prentun og innbinding á Fé- lagsins bókum . . . 133 - 82 s. 233 rbil. 09 s.
Húsleiga, laun Félags- ins sendiboða, og önnur óákveðin út- gjöld 3.» - ,, - 79 - 70-
Tilsamans 238 rbd. 82 s. 313 rbd. 44 s.
Ileraf má sjá a5 konúngi vorum liefir allra-
náðugust þóknast, eptir auÖmjúkri beiðni vorri,
a5 sæina félag vort með þeirri venjuligu náöar-
gjöf; líka hefir IIs. Excellence greifi A. W. Moltke
gefið því sinn siðvanaliga heiðrsskeink, og Etazráð
íingelstoft hefir , auk þcirra f» rbd., er hann ár-
liga hefir lofað að leggja felagi voru, þarhjá í ár
gefið því aðra 5 rbd. Að öðruleiti liafa tekjur
félagsins í ár verið áþekkar þeim að undanförnu,
iitan hvað minni féstyrkr í þetta skipti er inn-
kominn frá félagsins umboðsmönnum út á Islandi,
og kemr það meðfram af því, að í fyrra vor var
þeim ekki annað sendt enn Skírnir, sem ncmr
litlu verði, og má þetta þá bætast upp í ár, þcgar
andvirði Kloppstokks Messías innkemr. Félagið
Iiefir verið svo heppið, þrátt fyrir töluverðar út-
giftir umliðið ár, bæði til landsius mælíngar og
til útgáfu Kloppstokks að geta samt lagt upp 300
rbd. silfrs í kouúngl. skuldabréfum; svo nú er
Félagsins rentnberandi höfuðstúll 0,100 rbd. í ým-
isligum skuldabréfum, að þeim 500 rbd. meðreikn-
uðiim, cr Félagið á tilgóða hjá prentara Möller,