Skírnir - 01.01.1835, Síða 86
80
í 4 ár, í vanilasömu tíSsrúmi, liefir útrett me5
sínmn lærdúmi, kenníngu og djúpsæru og skarp-
vitru ritum, er kunnugra enn frá þurfi a8 segja.
Einsog lieiörsmaðr þessi skaraÖi framúr aS lær-
dómi, svo var lifnaðr Iians og ilagfarsprýði lær-
dóminum samboðið; allir, bæði yfir- og undirgefnir,
lieiðruðu og elskuðu Iiann og unnu Iionum hug-
ústum, og fáir munu liafa átt færri óvildarmenn
enn Iiann, svo það er bágt að segja hvört lians
lærdómr eða lifnaðr, siðprýði og ráðvendni hafi
átt meiri þótt í virðíngu þeirri er hann varð að-
njótandi lijá hærri sem lægri stðttar mönnum.
Ilann var sá af útlendum, er mest, að Rask okkar
sáluga uudanteknum, liefir stundað íslenzkar bók-
mentir og haldið þeim og meðfram virðíngu for-
feðra vorra á lopti, bæði utanlands og innan,
hvarum hans mörgu og djúpsæru rit Islands þjóð-
sögu viðkomandi æ munu bera Jjósanu vott. Is-
Icndíngum var liann ætíð vinveittr, og áttu þeir í
honum ráðhollann og trúfastan hjálparmann, þeg-
ar þeir leituðu hans. það er því eigi að tindra,
þótt söknuðr þvilíks manns se bæði stór og sár.
þ>etta er nú það helzta til frásagnar felags
vors ástandi og högum viðvíkjandi á því umliðna
ári. Ilefi eg ekki öðru liðrvið að bæta enn mínu
hjartans þakklæti til allra minna lieiðruðu fðlags-
hræðra yfirhöfuð og til minna embættisbræðra
serilagi fyrir alla þá aðstoð ogfylgi, hvarmeð þeir
í orði og verki á ári þessu hafa styrkt og eflt
félagsins hag og heiðr, og fyrir þaun velvilja, er
þcir jafnfrarat hafa auðsýnt mér.