Skírnir - 01.01.1835, Blaðsíða 105
105
•liilítill, eða [jíiS var dalr scm geiugi noklnð lángt
iiiu í jiilkuliiiii. Kii i sumar eð leið, þegar Guim-
logscn fór aö niæla Kángárvallasýslu, kom hann
U[ipá Bláfell í Arnesssýslu til að geta [laðan sigt-
að á fjöll í Rángárvallasýslu; þá sýndist honiini
ókendr dalr mikill kljúfa endilángau Geitlands-
jokul, og þekti að hann eptir afstöðanni varð að
vera framhaldið af dalsinvinii því, er liann snm-
arið áðr sá af Skjaldbreið. Fylgdarraaðr hans,
búndiiiu Guðui Kiiuólfsson frá Brattholti, fróðr
bóndi, bauð sig til að fylgja lionura til að skoða
uokkuð betr þenna dal. Uaginn eptir fóru þeir
undan Bláfclli og tjölduðu uudir Einifelli, skygnd-
nst eptir greiðri uppgaungu á Lángjökui; geingu
svo uppá liann daginu þar eptir fyrir suiinan Jarl-
hettuua freinstu milli miðsmorguns og dagsmála.
A jökli þcssum fundu þeir fjölda af Jeirpýraraíð-
iiin (leirstrítum) vatnsgjám og kriuglóttum djúp-
«m holum, er vatn beljaði í, rett einsog Eggert
Olafsson ög Bjarui Pálsson fuudu á Geitlandsjökli
og útskíra hvörnig tilkomið'se. Merkiligr er og
sá snjólausi hryggr, er geingr lángt iippí þennan
jökul, og kallast Ilagafell. Uin miðaptanslciti
kornii þessir iiieun eptir 13 stunda jöktilgaungu
að kletti einum mjög liáum, cr stendr uppúr jökl-
iuum, og Gminlögseii i kortum sinum uefnir Klakk ;
er hann sjáanligr víða úr bygð í Arnesssýshi.
[>aðan kikti liaiiu í dalinn og málaði haun upp;
er liann þaðau nærfeldt í fullu vestri, en í norðri
frá Skjaldbreið. AfKlakk sest eptir honum eudi-
laiingum allt iun að fellum tveimr er niðri í Iion-
uin stauda, en fyrir innan þau klýfr hann sig i
tvo dali, hvaraf sá eini geingr tii útuorðrs, eu
amiar til útsuðrs og innilykja þeir milli sín kríngl-
ótta jökulkúpu. Að þetta sé sá rétti þórisdalr,
einnig dalr sá er prestarnir fuudu, álítr Gunu-
lógsen óyggjandi, þar Grettir og þcir fóru Geit-
lifiidsmegiim uppá jökiilimi, og ekki er greidt
iipþgaiiogu iierua hjá lládegishmik á Kaldadal.
]>ar stefudi Greltir i luudsuðr á jokulinu, þartii