Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 106
106 —
fyrir lionum var5 dalr; hefir því {>essí st(5ri dalr
mátt fyrir honum ver5a. Sömuleiðis þá Iianu úr
dalnum fór, gekk hann suðr þvert af jöklum og
kom þá norðrað undir Skjaldbreið; það lilýtr að
þýða: að hann gekk í suðr og kom að norðan-
verðri Skjaldbreið; því ef það skyldi þýða að hann
hafi geingið í norðr þángað, þá ætti þórisdalr að
vera niðri í Biskupstúngum. þessar áttir aliar í
Grettirssögu standa öidúngis heima við þennau
dal, bæði hvað Geitland og Skjaldbreið snertir.
Sá partr af Geitlandsjökli, er liggr milli þessa
dals og Skjaldbreiðar, er ekki svo brattr, að ekki
verði geinginn, einkum ef farið er nokkuð á snið.
En til enn frekari staðfestíngar að þetta sfe þóris-
datr, þá er Geitlandsjökull, að svo miklu leiti sem
þessi nýfundni dalr ræðr, svo hólóttr og skörð-
óttr að hægt mun vera frá norðanvcrðri Skjald-
breið, þó aldrei íinnist Grettirs uppreista hella,
að finna gil sem fellr í þennann meinta þórisdal;
en hvar hann sleppr, er það ómöguligt, því fyrir
vestan hann skamt eitt er Kaldidalr og Okið, en
fyrir austan hann er Lángjökull sléttr einsog fjala-
gólf; líka geingu þeir Gunnlögsen og Guðni með
ásettu ráði svo hátt i jökiinum áfrain, en lægra
til baka, að fyrir þeim hlaut að verða hvört raögu-
ligt gil i jöklinum, er sjáanligt væri frá Skjahl-
breið og kynni falla í þórisdal. Hann getr þ\í
hvorki verið austar né vestar; norðar getr hann
ekki verið, því þá sæist gilið trauðliga frá Skjahl-
breið, sem í hann á að falla; en öll sjáanligjök-
ulskörð og dældir liggja að þessurn nýfundna dal;
og yfirum hann ætti það gil að sjást, er skyldi
falla í annann fjarlægari þórisdal. En allrasizt
getr svoddan eitt gil sést frá neðanverðri Skjald-
breið, hvar hellan þó átti að vera, því þar tekr
sú næsta jökulbrún svo hátt nppá loptið að húu
byrgir allt sem á bakvið hana liggr- Sunuar getr
þórisdalr loksins ekki legið, því ekki er milli
jicssa dals ogSkj.ildlireiðar nema ein einasta óktof-
in jokulkúpa. Að lýsa þessuiu dal frainar i þetta