Skírnir - 01.01.1835, Page 107
107
slnn er ekki |)örf, pvi sköpulag lians og afstaSa
cr va-ntanli"t a5 veríii málaS í kortum peim er
Iiókmentafélagið útgei’r, hvarvið hann nú loksins
verör alpýöu kunnr svovel utanlands sem iuuanii.
t
CancellieráS þórðr Bjömsson.
Nú er nútt
í Norfir-sýslu!
ranii i dauðasæ
dagstjarna hennar:
er cancellíeráð
konúngs, fórðr
fluttist til bygíar
forkláraðra.
Norðrland
ineð Norðr-svslu
prýði horfinnar
harma missir;
og sorgar slaer
sorta yfir
lsaland
ögrum skorið.
Allir hinir-hetri
Isalands-stjórar
samhuga sögðit hann
sér snjallari;
glönsuðu gáfur
af guðdómsljósi,
lijarta bicði og hendr
hjeinar vóru.
Fjónaði hann fé
fengið illa,
leið hann ei landsugr
né lausingja,
ósiðum haun stökkti
og ójöfnuði,
en veitti lið
litilmögnum.
Ef á íslandi
öllu væri
héraðsstjórn slík
hans sem reyndist:
betri mundu hjú,
húar siðaðri,
og dygðir með efnum
dafna i landi.
Víst kémr maðr
manns í stað,
en ei jafningi jafnan !
t>ingeyinga auðna
er allra meiri,
ef þeim ljæst hans líki!
Býr nú hinn réttláti
réttlátum hjá
og ángrs einkis kénnir!
eu minning hans
uiun æ vakin:
Jiá góðs1 er höfðingja gétið!
II. Thórarciiscn.