Skírnir - 01.01.1835, Side 109
10!)
Síra fí/sli Biynjólfston (f 2(» jún. 1827)
Ldrus Sigt/r'ðsson (f 28 águst 1832).
1. Fær mór nna6s,
kvaS fold ísa,
er eg úngan kvist
npprenna sé:
fær inér ángrs,
er í fáng inér skal
algrænn hníga
fyr ýinsum gusti.
2. Orátlegt mér pótti,
að Gísla skyldi
belti mitt ’)
a8 bana veríla;
hitt mitt lilægir,
aíi hann nú skin
heiðblám ofar
lijálmi mínum. ”)
3. Fann vissag guma
geðspakastan,
°g gjarnastau
gott aií vinna,
fróöleiks fullan
og fornra stafa,
og þjóövitríngs
visast efni.
4. Iögjöld hans eghugöumst
aptr tnundu
fá í SigurSar
snotruni arfa;
svo eru fagrar
fira vonir,
sem dropi daggar
dags morni á.
*) belti eya, sjór.
••) hjálmr landa, himin.
5. Vottuöu svinnir
Snillíngar Dana,
aö væri Lárus
laukur úngmenna.
Las hann, og mundi,
las hann, og undi,
nam háleg rök
helgra fræöa.
6. f’á nam aö vaxa
vitra i huga,
heilög hyggjandi
og hógværð bæði;
lét sér vegleg
visdóms gyðja
sess einvalið
í únglíngs brjósti.
7. Uns lífkaldr
likams eyöir
heilsu gekk
hans að spilla;
óö boröjór
und brjósti móðu
SigurSssonar
Snælands á vit.
8. far lét hann mælt,
áðr munnur lykist,
vonar orð
fyrir vina brjósti.
Nú grær grund
græn yfír honum
guöi vígö
á Vikur ströndu.
Srb. Egilsen.