Skírnir - 01.01.1835, Page 111
11!
Hér liggia
fjötur jarðnesk af frjálsum arida
Sigurðar prests Ögmundarsonar,
liann hneptist inni heims fángelsi
þann 16 júní 1766
taldi þar meðfaungufn trú og von
i 41 ár,
brustu fjötrin og i burtu liann flaug
10 sept. 1834.
Andríkr túlkr
orða Guðs,
gáfnasnild búinn
og géðblíðu.
Nytsama þekkíng
með þökkum tók
safnað’ í sjóð minnis
mentahirðslu.
í>ú sem líkams lagðir bönd á hann,
og lúnum öllum til þín koma býðr,
bezt J>ú veizt, hvar böndin þjaka mann,
ben ósén þeim uudir hvörnin svíðr.
í>ú, sem líkams þykja fjötur létt,
og þeirra vegna meinast réttr standa,
gáðu að : livört gjörist hjá þér rétt
glimastímið milli holds og anda.
/ , , . ’’ ’ ''v ■' . ’ . ‘ ..
Svo setti einn
fess SálaSa Samfángi.
t
Hér niðr hrundi, við hels átök,
hýbíli-skammvint háfleygrar sálar,
— en siðar önd kveikt af sjálfs guðs eðli
sitt hús mun aptr endrbyggja —
Bjarna sáluga Guðmundssonar,
hann var fæddr 28da Nov. 1809
giptist llta Júlií 1833
deyði 27da Júníí 1834,