Skírnir - 01.01.1835, Qupperneq 113
113
4.
I
Hér er lagiS lik öldúngsins
Magntisar prests Olafssonar,
er fæddist aS Haga á Báröaströnd
áriö 1746,
enn andaöist aS Stapa viS Bjarnanes
14da October áriS 1834,
88 ára gamall,
Hann þjónaði prestsverkum ár 60
skirði börn 3S4, firnidi 199, gaf í hjónaband 76,
saung til moldar 364. .1
Tvígiftr átti hann börn 22,. sá barna-
börn 64, barna-barna-börn 14, í allt 100 afkomendr.
Sá hann var, sást hann ætíS:
bliðr sem barn, einfaldr sem dúfa,
litilátr, hógvær, hjartagóðr,
glaiír i bliðu og stríðu,
mannúðligr, ástríkr, tryggr,
guðhræddr, staðfastr, yðjusainr;
vel búinn að gáfum, vel að ment,
er liann æfði til ellidaga,
]iá liann inngekk, elli saddr,
eylifa lilvild, að euduðuiu degi.
Hans góðverk lýsa, horfið ju)
liold sýnum sé, er bar
öndina, hvari andinn bjó ;
andligt hans sinni var,
eylift hann hlýtr yndi og ró
i andannu veröld, hvar
aptr hann sjáum eittsinn, ó!
allir vér fínnuinst Jiar!
Svo setti söknuðum afa
J. li.
t
Leyfðu Kvikur ei lengr hér
landsvist Sigurii Urynjó/fssyni,
lands honum samt er veitt sem vini
vist, hvar liann siféldt yndi ber.
(«)