Skírnir - 01.01.1835, Side 117
117
leiSa si'ðar. — A Spáni berjast menn Karls og
Kristínar drotlníngar einsos; áðr, og fara nú hvoru-
tveggju fram ineð mlkllll hörku, lirenna bygðina
og gjöra aðra grimd; liefir Mína lýst jm' yfir, aö
/ liann mundi eptirleiðis fara enu sama fram, við
hvörn |iann er liðsinnti Karli og mönnum hans;
hefir frettst nýliga, að Karl konúngr vaeri til
fánga tekinn af velræðum, en eigi má það herraa
með sannindum. Líkindi eru nokkr orðin til að
stjórnarherraskipti muni verða í Englandi, og eink-
um að I’eel muni gánga úr völdum; hefir margt
verið borið upp í pariamentinu, er miklu er varð-
andi, þó eigi se það enn Ijóst orðið, hvört fram-
vörpum þeim muui verða framkvæmt að svobúnu.
Frá Vallandi berast fregnir ura jarðskjálfta
þar, og mein aforðin; en frá Asíu um uppreist
að nýu í Syríu gegn Ala jarli, og er þarvið bætt
þeirri flugufregn, að Jerúsalcms borg se að boði
íbrahims brend til ösku. — I Suðr-Fránkaríki
breiðist Cólerasóttin aptr út, og er mjög mann-
skæð, og vekr morðeiigill þessi þannig megnan
ótta að nýu. — Iler í landi er eigi nýliga orðið
til tiðiuda; veðrátta er nokkuð köld og óstöðug,
þurrviðri optarst, en sjahlan hreinviðri; siglingar
og sjóferðir eru byrjaðar, og inörk og skógr farin
að grænka og springa út. ]>að er ósk og von
að vorið verði blidt, og sumarið eptirá hollt og
notadrjúgt.
Endað þann 9da April 1835.