Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Síða 26

Skírnir - 01.01.1837, Síða 26
J>ess ekki rá6i5 fyrir keisaranum svo liann var5 að láta ser næí'ja aö hækka tollinn á [>vi. Sagt er samt að floti hans sfe farinn aÖ fyrnast, og lier- inn scm hann hefir sendt til aÖ vinna Arabíu liöi skort, en ekkert sé fyrir í ríkissjóðnum til að bæta úr þeim vandræðum, og horflr það til báginda fyrir Ala jarli, en hann er geðstyggur maöur og þolir illa mótgáng. Ibrahim sonur hans heíir fylgt föður sins fótsporum í Sirlandi, og stofnað þar margt þarflegt, þó eigi án ærins harðræðis; samt var þar allt í friði þegar seinast frfcttist (ltiJúni); faðir hans hefir beðið keisarann um að riki hans í Sírlandi mætti gánga í erfðir og boðið mikið fé til, en keisarinn vill ekki Jeyfa það með neinu móti, og mun honum þykja nógu mikið ríki þeirra feðga þó það skiptist eptir daga Ála jarls. Nú verður að geta í fáin orðum viðskipta keisarans og annara 'þjóða, og eru það einkum llússar, Bretar og Frakkar sem liann hefir átt skipti við svo frásagnar sð verðt: Siðan friðurinn var saminu i Adrianópel (14 Sept. 1829) hafa ltússar lialdið borgiuni Silistriu, sem er á vestari Dónárbakka, og haft setulið þar í kastalauum, því borgiu var veðsett Kússakeisara þángaðtil borgað væri það sem Soldáu átti að Júka i hernaðarkostnað, en það var ekki nærri borgað í vor er var, og hafði þó Nikulás gefið eptir helrn- íng af því; en nú þótti öðrum, einkum Bretum, að timi væri tilkomiun að Rússar rýmdu kastalann, og vildu heldur hlaupa undir bagga með Soldáni að borga dálítið. Nikulás keisari let enn tilleið- ast, og gaf upp lielmíuginn af því sem eptir var,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.