Skírnir - 01.01.1837, Side 27
en |ta5 var S,750,000 dúkata, þó varÖ Soldán a5
lofa, aÖ armcniski erkibisknpinn í MiklagarÖi og
aðrir andlegrar stettar menn í Armeníu, skyldu
liéreptir hlýða erkibiskupinum í Etscbmíaðsin í
andlegum málefnum, en hann er undir ltússareldi;
verða þannig 3 millíónir af þegnura Soldáns undir
Rússura í öllum andlegum efnura. Ilinn helm-
íngur gjaldsins sem eptir var óborgaður, var af-
greiddur í sumar er var og síðan rýmdu Kússar
kastalann (13 Sept.), svo þeim ótta var lokið. >
Nærri lá að fullur fjandskapur yrði milli
Tyrkja og Dreta útúr litlu efni: Drezkur maður
nokkur, Churcliill að nafni, var á fuglaveiðum,
skaut hann eptir fugli, en særði um leið smala-
dreng Tyrkneskann sem hann hafði ekki tekið
eptir. Drengurinn hljóðaði, fólk þusti að, barði
Chiircbill nærri til óbóta og dró bann í fángelsi,
með vitnnd ræðismannsins Reis-effendi'*). Sendi-
herra Dreta,. sem heitir Ponsonby, fekk bráðum
fregn um þennann viðburð, fór hann fyrfet til
ræðismannsins og beiddi hann að sleppa inann-
inum, en það Ijáði ekki; varð Ponsonby lávarður
þá reiður mjög, og fór til keisarans og krafðist
að maðurinu væri laus látinn cn ráðgjaiinn rekinn
burtu, var keisarinn tregur til þess scinna, því það
var bezta og kænasta hjú hans sem í lilut átti.
Ponsonby kvaðst þá mundi fara í burtu, og tók að
búa ferð sína, en þá gengu aðrir sendiherrarnir
á milli, og varð það loksins með miklum eptir-
*) Reis-cffcnáí ncfnist cinn af jicim fjórum vildustu ráS-
gjiifum Tyrkjakeisara, ogá að sýsla um utanrikis málefnin.