Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1837, Page 27

Skírnir - 01.01.1837, Page 27
en |ta5 var S,750,000 dúkata, þó varÖ Soldán a5 lofa, aÖ armcniski erkibisknpinn í MiklagarÖi og aðrir andlegrar stettar menn í Armeníu, skyldu liéreptir hlýða erkibiskupinum í Etscbmíaðsin í andlegum málefnum, en hann er undir ltússareldi; verða þannig 3 millíónir af þegnura Soldáns undir Rússura í öllum andlegum efnura. Ilinn helm- íngur gjaldsins sem eptir var óborgaður, var af- greiddur í sumar er var og síðan rýmdu Kússar kastalann (13 Sept.), svo þeim ótta var lokið. > Nærri lá að fullur fjandskapur yrði milli Tyrkja og Dreta útúr litlu efni: Drezkur maður nokkur, Churcliill að nafni, var á fuglaveiðum, skaut hann eptir fugli, en særði um leið smala- dreng Tyrkneskann sem hann hafði ekki tekið eptir. Drengurinn hljóðaði, fólk þusti að, barði Chiircbill nærri til óbóta og dró bann í fángelsi, með vitnnd ræðismannsins Reis-effendi'*). Sendi- herra Dreta,. sem heitir Ponsonby, fekk bráðum fregn um þennann viðburð, fór hann fyrfet til ræðismannsins og beiddi hann að sleppa inann- inum, en það Ijáði ekki; varð Ponsonby lávarður þá reiður mjög, og fór til keisarans og krafðist að maðurinu væri laus látinn cn ráðgjaiinn rekinn burtu, var keisarinn tregur til þess scinna, því það var bezta og kænasta hjú hans sem í lilut átti. Ponsonby kvaðst þá mundi fara í burtu, og tók að búa ferð sína, en þá gengu aðrir sendiherrarnir á milli, og varð það loksins með miklum eptir- *) Reis-cffcnáí ncfnist cinn af jicim fjórum vildustu ráS- gjiifum Tyrkjakeisara, ogá að sýsla um utanrikis málefnin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.