Skírnir - 01.01.1837, Side 45
manna, en [>eir urðu bráSlega aS láta undan.
Seinast kom sú fregn í Október raánuSi aS herra
Mígúel væri kominn á leiS lil Portúgals meS 300
hermanna og hefSi hertoginn í Módenu lofaS hon-
um liSstjrk og raægSum viS sig ef ferSin tækist
vel, en ekkert varS heldur úr þessari fregn;
haida menn aS hin fregnin sé sannari aS hann
ini^ni ætla aS láta berast fyrir í Italíu og bíSa
þar eptir „vatnsins liræríngu”. Tvennum fer sög-
um um framferSi hans 1 Italiu; sumir segja hann
sé bæSi fallegur, guSrækinn, vinhollur og ásæln-
islaus, mildur og blíSur viS vini sina, og þaS
kveSi svo ramt aS, aS hann vilji ekki þyggja styrk
af nernum, heldur skipti upp þvi litla sem hann
eigi eptir, sér og vinum sinura til upplieldis.
ASrir segja hann sé kominn i stórskuldir og hafí
páfínn sjálfur DrSiS aS skerast í aS hvör fengi
sitt, þvi Migúel hafí eptir gömlurn vanda ætlaS
a& taka gersemar sínar meS valdi af þeitn sem
þær voru veSsettar hjá.
A Spáni lialdast sömu óeyrðir alltaf, og
auSnast drottningu enganvegin aS stökkva óald-
arflokki herra Karls, en þartil eru margar orsakir,
og er sú fyrst, að drottningin hefír í upphafí iátið
flokk hans magnast ofmjög, en treyst veldi sínu
einu til að sigra hann; þannig vóx flokkur herra
Karls, að miklu leiti fyrir yfírsjón drottuingar og
ráðgjafa liennar, en siðan hann magnaðist hefír
hana vantaS bæSi liS' og peninga, en einkum góða
ráðgjafa og staSfasta stjórn til at vinna fnllann
sigur á Karlsflokki, þvi viðskipti þeirra drottn-
íngar og Karls eru fast samtvinnuð við stjórnar-