Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Síða 45

Skírnir - 01.01.1837, Síða 45
manna, en [>eir urðu bráSlega aS láta undan. Seinast kom sú fregn í Október raánuSi aS herra Mígúel væri kominn á leiS lil Portúgals meS 300 hermanna og hefSi hertoginn í Módenu lofaS hon- um liSstjrk og raægSum viS sig ef ferSin tækist vel, en ekkert varS heldur úr þessari fregn; haida menn aS hin fregnin sé sannari aS hann ini^ni ætla aS láta berast fyrir í Italíu og bíSa þar eptir „vatnsins liræríngu”. Tvennum fer sög- um um framferSi hans 1 Italiu; sumir segja hann sé bæSi fallegur, guSrækinn, vinhollur og ásæln- islaus, mildur og blíSur viS vini sina, og þaS kveSi svo ramt aS, aS hann vilji ekki þyggja styrk af nernum, heldur skipti upp þvi litla sem hann eigi eptir, sér og vinum sinura til upplieldis. ASrir segja hann sé kominn i stórskuldir og hafí páfínn sjálfur DrSiS aS skerast í aS hvör fengi sitt, þvi Migúel hafí eptir gömlurn vanda ætlaS a& taka gersemar sínar meS valdi af þeitn sem þær voru veSsettar hjá. A Spáni lialdast sömu óeyrðir alltaf, og auSnast drottningu enganvegin aS stökkva óald- arflokki herra Karls, en þartil eru margar orsakir, og er sú fyrst, að drottningin hefír í upphafí iátið flokk hans magnast ofmjög, en treyst veldi sínu einu til að sigra hann; þannig vóx flokkur herra Karls, að miklu leiti fyrir yfírsjón drottuingar og ráðgjafa liennar, en siðan hann magnaðist hefír hana vantaS bæSi liS' og peninga, en einkum góða ráðgjafa og staSfasta stjórn til at vinna fnllann sigur á Karlsflokki, þvi viðskipti þeirra drottn- íngar og Karls eru fast samtvinnuð við stjórnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.