Skírnir - 01.01.1837, Page 73
járnbrautina sem Skirnir gat um i fyrra, og naer
hún frá liriissei, höfubborginni, til Antwerpen;
fer nú mesti fjöldi um Iiana, og voru taidar 17,000
inanna sein fóru á 2 dögum milli borganna; 15,000
liesta hefði þurft til að flytja þann fjölda, en nú
dróg cinn dampvagn alla hina vagnana i stað hesta.
Víðarum landið er verið að leggja járnbrautir og
er ekki litið gagn að þeim til flutnínga borga
á milli.
Frá þýzku þjoðunum. Prússariki er retti-
lega taiið með stórveidum Norðurálfunuar; er
rikið stórt og fjölbyggt, þjóðin vel mentuð, og
verksmiðjur og liandyðnir í blóma; eu samt má
segja að það standi nokkuð af gömium merg frá
dögum Friðríks kouúngs hins aunars, sem mest
hefír gjört allra konúnga til að koraa riki sinu í
áiit, og ebla það með gagnlegum tilskipunum.
Ovíða er herlið fjöimennara og betur æft enn
á Prússalandi, og gjörir konúngur ser raikið far
um að bæta það sem bezt hanu getur, enda álíta
allir konúngar, sein einvaldir vilja vera, her-
mennina hvað mesta stoð máttar sins, og hafa þá
ekki siður tii að verja einvaldið ef á þarf að
lialda, enn landið sjáift á ófriðar timum. Prússa-
konúngur er mægður við Nikulás Rússakeisara,
en óvíst er að þjóðiu álíti það mikinn liagn-
að, því Nikulás vill fremur ebla vald konúngsins
enn láta þjóðina ráða, ekki liefir hann heldur
ennþá rífkað verzlunarfrelsið miili þjóðanna, sem
getið er um í Skírni í fyrra, og ætiuðu þó margir
að hann mundi gjöra það fyrir mágsemdar sakir.
Prússakonúngur lætur það og ásjá, að hann ekki