Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1837, Blaðsíða 73
járnbrautina sem Skirnir gat um i fyrra, og naer hún frá liriissei, höfubborginni, til Antwerpen; fer nú mesti fjöldi um Iiana, og voru taidar 17,000 inanna sein fóru á 2 dögum milli borganna; 15,000 liesta hefði þurft til að flytja þann fjölda, en nú dróg cinn dampvagn alla hina vagnana i stað hesta. Víðarum landið er verið að leggja járnbrautir og er ekki litið gagn að þeim til flutnínga borga á milli. Frá þýzku þjoðunum. Prússariki er retti- lega taiið með stórveidum Norðurálfunuar; er rikið stórt og fjölbyggt, þjóðin vel mentuð, og verksmiðjur og liandyðnir í blóma; eu samt má segja að það standi nokkuð af gömium merg frá dögum Friðríks kouúngs hins aunars, sem mest hefír gjört allra konúnga til að koraa riki sinu í áiit, og ebla það með gagnlegum tilskipunum. Ovíða er herlið fjöimennara og betur æft enn á Prússalandi, og gjörir konúngur ser raikið far um að bæta það sem bezt hanu getur, enda álíta allir konúngar, sein einvaldir vilja vera, her- mennina hvað mesta stoð máttar sins, og hafa þá ekki siður tii að verja einvaldið ef á þarf að lialda, enn landið sjáift á ófriðar timum. Prússa- konúngur er mægður við Nikulás Rússakeisara, en óvíst er að þjóðiu álíti það mikinn liagn- að, því Nikulás vill fremur ebla vald konúngsins enn láta þjóðina ráða, ekki liefir hann heldur ennþá rífkað verzlunarfrelsið miili þjóðanna, sem getið er um í Skírni í fyrra, og ætiuðu þó margir að hann mundi gjöra það fyrir mágsemdar sakir. Prússakonúngur lætur það og ásjá, að hann ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.