Skírnir - 01.01.1837, Page 121
12S
aptur, og kváðust ekki mundu purfa að fara frá
embættum þó svona liefði farið, en [>ó er svo
komið nú að ekki mun lángt að bíða þángaðtii
stjórnarherra skipti verða; sumir meina líka að
licrtoginn af Orleans eigi bráðum að taka við af
föður sínum, og nú á liann að giptast í sumar
llelenu prinsessu frá Meklenborg-Schvverin.
Ofarir Frakka við Konstantine hafa ekki verið
einstakar; þeir mistu nú í vetur (30 Jan.) púður
sitt allt sem var geyrat í turni nokkrum í
Bóna; sprakk turninn með Óllusaman í lopt upp
og drap og særði raörg hundruð manna. Abd-el-
Kader selur þeim nú fenað, en fær í staðinn vopn
og herbúnað, og mun liann nú búast um eptir
megni. Mál Klauzels er nú komið fyrir fulltrúa-
ráðið, og er bæði klögunin og forsvar lians komið
út á prent, og mælist ýmislega fyrir, en öllum
kemur saman um það að maðurinn svari vel fyrir
sig og kröptuglega, hvaða árángur sem það liefir,
krefst liann og að öll skjöl verði lögð fram fyrir
dóm fulltrúaráðsins, og lá við að það yrðí ekki
framgengt vegna konúngsflokksins, en þetta gefur
mörgum góðann bug á máli Klauzels. Höfuðs-
manns embættið í Afríku er liann nú búinn að
missa, og er Denys greifi af Damremont kominn í
stað hans, nú er og hersliöfðínginn Bugeaud sendur
til Afríku, og á að fara á liendur Abd-el-Kader
með 1(5,500 hermanna.
Ferð Frakka til Islands í fyrra segja þeir liafi
borið þann árángur að þeir liafi komið lieim með
112 kistur af dýrum, fuglum og fiskum, eiunig'
steina- og jarðar-teguudum að sunnan, austan og