Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1837, Síða 121

Skírnir - 01.01.1837, Síða 121
12S aptur, og kváðust ekki mundu purfa að fara frá embættum þó svona liefði farið, en [>ó er svo komið nú að ekki mun lángt að bíða þángaðtii stjórnarherra skipti verða; sumir meina líka að licrtoginn af Orleans eigi bráðum að taka við af föður sínum, og nú á liann að giptast í sumar llelenu prinsessu frá Meklenborg-Schvverin. Ofarir Frakka við Konstantine hafa ekki verið einstakar; þeir mistu nú í vetur (30 Jan.) púður sitt allt sem var geyrat í turni nokkrum í Bóna; sprakk turninn með Óllusaman í lopt upp og drap og særði raörg hundruð manna. Abd-el- Kader selur þeim nú fenað, en fær í staðinn vopn og herbúnað, og mun liann nú búast um eptir megni. Mál Klauzels er nú komið fyrir fulltrúa- ráðið, og er bæði klögunin og forsvar lians komið út á prent, og mælist ýmislega fyrir, en öllum kemur saman um það að maðurinn svari vel fyrir sig og kröptuglega, hvaða árángur sem það liefir, krefst liann og að öll skjöl verði lögð fram fyrir dóm fulltrúaráðsins, og lá við að það yrðí ekki framgengt vegna konúngsflokksins, en þetta gefur mörgum góðann bug á máli Klauzels. Höfuðs- manns embættið í Afríku er liann nú búinn að missa, og er Denys greifi af Damremont kominn í stað hans, nú er og hersliöfðínginn Bugeaud sendur til Afríku, og á að fara á liendur Abd-el-Kader með 1(5,500 hermanna. Ferð Frakka til Islands í fyrra segja þeir liafi borið þann árángur að þeir liafi komið lieim með 112 kistur af dýrum, fuglum og fiskum, eiunig' steina- og jarðar-teguudum að sunnan, austan og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.