Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 12
12 ENGLAND. «Boers» (þ. e. bændur) og una því illa, er þeir verSa ab lúta Englendingum. þeir hafa jafnan átt í brösura við Zúlúkaffa, sem byggja fyrir austan þá, og hvorir hafa leitaS svo á a8ra til rána og annara meingerSa, aS stundum hefir þótt verSa nokkuB ámóta um siSi og mannúS. þaS var sumpart vegna úthlaupanna inn í Transval, aS Englendingar sögSu Zúlúum ófriS á hendur. Rjett um þaS er þessu stríði lauk, fóru «Búarnir» a8 halda fundi, og urSu ályktir þeirra þær, aS heimta aptur sjálfsforræSi sitt og lausn frá öllum yfirráSum Englendinga. þann af forgöngu- mönnunum, sem Prætorius heitir, og «Búar» höfSu gert aS for- seta sínum, tóku Englendingar fastan og kölluSu hann sekan um landráS. þessum þrætum var ekki lokiS, er síSast frjettist til, en engum kemur til hugar, aS Englendingar sleppi aptur landinu sjer úr höndum. Hins er til getiS, aS þeir muni gefa «Búum» mikiS forræbi mála sinna, og aS laudiS verSi sambandsland viS Natal, CaplandiS og fl. nýlendur þeirra þar sySra, eSa meS öbrum orSum: aS þeir muni stofna til ámóta bandalags og þeir hafa víSar á landeignum sínum í ö&rum álfum. þó er hjer vand- ara viS aS eiga, þar sem hinir svörtu, eSa fólkiS af þarlendu kyni, eru margfalt fleiri, en hinir hvítu aS meira bluta af holienzku kyni, sem eiga bágt meS aS þýSast Englendinga. Cetewayó konung fluttu Englendingar til CapstaSar. borgarinnar viS GóSr- arvonarhöfSa. Honum var leyft aS hafa meS sjer nokkrar af konum sínum og þjónum, og er hann og þetta hyski hans þar f gæzluvist. SíSan Englendingar urSu honum kunnugri, hafa þeir orSiS aS kannast viS, aS hann sje skörungmenni á sína vísu og hann hafi orSiS vel viS mótganginum. Margar ófagrar sögur, sem af konum höfSu veriS fluttar í enskurn blöSum, bar hann aptur, en skellihló, þegar honum var sýnt euskt myndablaS, þar sem hann sá sig sjálfan standa hlakkandi hjá, er menn hans börSu nakinn mann — handtekinn af liSi Englendinga —, er þeir höfSu reyrt fastan upp viS trje. Móti hinu bar hann ekki, aS hann hefSi látiS flest óhiýSnisbrögS sæta lífláti, en sagSi, aS slíkt hlýddi bezt í sínu landi, og minnti á, hve vinsæli höfSingi hann hefSi veriS þrátt fyri þetta. Stundum hefir því veriS fleygt, aS Eng- lendingar mundu fara meS konung til Lundúna, aS honum yrSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.