Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 166

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 166
166 AMERÍKA. mílu vegar, þar til er JaÖ lenti í einum eikartoppi, en átti a8 finnast þar lifandi og óskaddaö a8 mestu leyti. Mannalát. 23. maí andaSist í fyrra William Lloyd Garrison (75 ára a8 aldri), einn hinn elzti og öruggasti for- vígismaSur fyrir svertingjum og lausn Jeirra eða jafnrjetti við ena hvítu menn. Hann byrjaSi í æsku á skósmíð, en hætti viS og leitaBi sjer bóklegrar menntunar um leiB og hann tók a8 rita í blö8. 1>á er hann var or8inn ritstjóri sjálfur í Baltimore, sótti hann sem ákafast lausnarmál þrælanna og baka8i sjer me8 því bæ8i hatur og ofsóknir. 1830 var hann dæmdur í var8hald (tveggja mána8a), og þegar hann kom úr því aptur, flutti hann sig til Boston og stofnaBi J>ar bla8, sem hann kallaBi The Libe- rator («Frelsandann»), og bjelt svo áfram baráttunni fyrir svarta menn me8 kjark og hugrekki. Einu sinni rjezt á hann skríl- flokkur á stræti úti og dró hann eptir sjer og ljek hann svo, a8 honum lá vi8 bana. I 34 ár stýrBi hann blaSi sínu og í 22 ár var hann forseti fjelags, sem nefndist «American Aniislavery So- cietyn («Afnámsfjelag þrælkunar í Ameríku»), en gaf upp hvort- tveggja, er lausnarþrautin var unnin 1865. — í lok októbermánaBar dó hershöfSinginn Joseph Ho oker, 60 ára a3 aldri, í Newyork (borgarherstjóri), sem mjög kemur vi3 hernaSarsögu Bandaríkj- anna í Mexíkó og síBan í uppreisnarstríSinu. Hann var um tíma fyrir «Pótómacher» norSurríkjanna, en var ekki sigursæll, því hjer stó8 á móti Jackson «steinveggur», samlibi hans í Mexikó- herförinni. fegar Hooker sótti suSur a3 Bichmond 1863, rjezt Jackson á her hans 30. apríl vi8 Chancellorsville, og hefSi unnib fullan sigur, ef hann hef3i ekki or8i8 sár til ólífis í ])eirri orrustu. SíSar fjekk hann forustu fyrir ö8rum herdeildum og var8 hershöf3ingjunum Sherman og Thómasi a8 miklu li8i til sigurvinninganna á herflokkum suSurrikjanna. — 1. desember dó (í Chicago) einn af hinum nafnkendustu þingskörungum Banda- ríkjanna, Zacharias Chandler (f. í Bedford í New-Hampshire 1813). Hann var hinn örSugasti og ákafasti mótstöbumaBur þræla- manna ogfjekk sæti í öldungadeild sambandsþingsins 1856, þegar deilurnar vib suBurríkjamenn tóku a8 harBna, sem drógu til stór- tiSindanna þar vestra. J>egar suSurríkjamenn höf3u tekiB til vopna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.