Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 2
2 INNGANGSORÐ. nýtt bandalag viö Austurríki og Ungverjaland, og virða menn svo, og þá ekki síst Rússar, aS þetta sje ráSiS eigi aS eins almennum fri&i til tryggingar eSa til atíylgis gegn áleitni annara, hvaSan sem koma kynni, heldur og sjerílagi til aS stemma stiga f'yrir yfirgangi og ráSríki Rússlands þar eystra. Á meSan menn gtuna Rússa um slikar hugleiSingar, og á meSan þjóSverjar og fleiri ugga, aS Frakkar sæti færi til hefnda undir eins og þýzkaland kemst í ófrib viS eitthvert stórveldanna, og ætti svo viS fleirum aS sjá í senn, má þó helzt kalla, aS f'riSarger&in í Berlín sje framar til bráSabirgSa enn til aldartryggSa friSi og griSum þjóSanna. Um J>aS bil er vjer byrjuSum frjettasöguna, þótti ekki vænlegar horfa enn fyr um friSinn, er þaS frjettist frá J>ýzkalandi, aS Bismarck hafSi boriS upp þau nýmæli fyrir sambandsráSinu, aS auka sam- bandsherinn um hjerumbil 30,000 manna, og fært þaS til ástæSu fyrir frumvarpinu, aS nágrannar þjóSverja stæSu vígbúnir meS ofurefli liSs. Sumum varS heldur hverft viS, einkanlega Rússum og Frökkum, og blöS þeirra tóku svo á málinu, aS þegar Bis- marck ljeti, sem sjer stæSi ótti af öSrum, þá væru þaS einmitt þeir, sem þyrftu hann aS óttast. I ritlingum og blöSum hafa foringjar þjóbverja rannsakaS og gert grein fyrir, hvaS þeir mættu ætla sjer, og hvernig vörnum þeirra og liSsafla væri háttaS, ef þeir ættu viS öSrum hvorum eSa hvorumtveggju aS sjá, Rússum og Frökkum. þeir sem minnast um leiS á sambandiS viS Austurríki, tala borginmannlega, og segja þaS þeim stórveldum sjálfrátt aS setja hvert þaS ríki aptur, sem ófriS vill hefja, og þau hafi íulla burSi til aS láta þá fara hina verstu för, sem á þau vilja leita, þó fieiri beinist til. þaS er vonanda, aS hjer rökkvi ekki til regns í lopti, enda hafa menn ávallt sagt, aS þeir írændur, Alexander keisari og Vilhjálmur keisari, mundu aldri láta neitt skilja sína vináttu, og miklu meira mundi þurfa til ófriSar meS ríkjum þeirra enn þaS, sem hefir átt sjer staS all-lengi, aS dagblöS þeirra hafa staSiS í ádeilum og dylgju- miklum uppljósti. HvaS Frakka snertir, þá er þaS satt, aS þeir hafa kostaS mesta kapps um aS efla her sinn og landvarnir, en þeir segjast eiga enn mjög langt í land meS hvorttveggja, og taka þaS fram iSuglega, aS ekkert óráS gæti or&iS Frakklandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.