Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 92
92 RÚSSLAND. fcví Tekkar komu þeim á óvart og urakringdu þá, og fór hjer öll vörn í handaskolum. ViSskiptunum lauk svo, að Tekkar ger5u Persa að bandingjum sínum og seldu þá mansali. Amóta hafSi farið fyrir Kívumönnum skömmu áður. Jarl þeirra, Mehemed Emin Khan, sem annars var talinn meðal nýtustu höfðingja þess lands, fór með allmikinn her Tekkum á hendur, en hann ljet líf sitt í þeirri óhamingjuför, og úr henni komu aptur fáir sem engir. — Rússar kváðu erindi sitt inn í þetta Odáðahraun Asíu vera það, að segja Tekke-Turkómönum til siðanna og ’hepta rán þeirra og útrásir, en af því þeir fóru dult með ráð sitt, þá ætluðu margir, að þeim hafi eigi hitt miður til gengið að komast á góða herstöð suður frá og nær Herat og Afganalandi enn áður, þar sem þeim þótti, að Englendingar væru að leggja her- leiðirnar að sunnan og landsunnan. Til ferðarinnar hafði Lazareff 15,000 úlfalda auk 6000 áburðareykja, því hjer varð allt með sjer að fiytja, sem fyr var á vikið. Sagt er og, að Persar Ijetu vistalestir koma að sunnan til móts við her Rússa. Á leiðinni dó hershöfðinginn af blóðkreppu, og var þá höfuðforustan fengin Tergúkasoff í hendur, öðrum hershöfðingja — hinn þriðji var Loris Melikoff — sum rjeð sóknum að her og kastölum Tyrkja í Litlu Asíu, en á meðan hann var á .ferðinni til hersins var sá foringi fyrir honum, sem Lómakin heitir. Hann sótti vígi það, sem Dengil Tepe heitir, en Tekkar höfðu hjer meiri viðbúnað enn Rússar ætluðu. J>etta var að vísu ekki annað enn þorp eitt, þeim áþekkt, sem Tekkar eiga alstaðar þar sem dallendi er eða gróðrarkvosir í eyðimörkinni sunnanverðri. En af því þeir eiga ekki góðra gesta vonir, girða þeir þorp sín viggörðum og grafa um þau dýki. Svo var og hjer um horfið, en Lómakin hafði mætt áður smáflokkum (riddarasveitum), og höfðu þeir veitt lítið viðnám áður þeir «skunduðu undan». Hann ljet forvarðalið sitt renna að þorpinu (8. september), og fann það þegar að hjer var ekki greitt aðgöngu. Höfuðsóknin varð að norðanverðu þorp- inu, og hjer komust Rússar yfir eitt síkið og náðu að klifra upp víggarðinn, sem þar var fyrir innan. þeir komust hjer í harðan bardaga og mannskæðan, því Tekkar voru fjölliðaðir fyrir og óðu á raðirnar með reiddum vopnunum, hjuggu og lögðu. Frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.