Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 111
SERBÍA. 111 Serbura var hiS sama fyrir skiliS og Rúmenum um jafnrjetti GySinga við kristna menn. Gyfcingar eru hjer fáir aS tölu, og mönnum þykja þeir ekki eins viSsjárverSir bjer og í Rúmeniu, svo aS máliS fær hjer greiSari framgöngu. Af því máliS varSar ríkislagabreyting, þá verSur þaS þing ab vera ferfalt fjölmenn- ara enn vant er, sem þaS skal ræSa og samþykkja. Czernagora eða Svartfjallaland (Montenegro). Um refjar Tyrkja og þráa Albaníubúa. Af Nikizu jarli. þó svo sje langur tími um liSinn, síSan Svartfellingum voru sigurlaunin til skilin, eða þau lönd sem á þeirra blutskipti komu við friðargerSina í Berlín 1878, þá er ekki enn allt til skila komið, sem Tyrkir áttu aS selja þeim í hendur. Spuz og Pod- goriza (með samnefndu hjeraði) á norðurtakmörkum Albaníu fengu Svartfellingar eptir nokkurn drátt af hálfu Tyrkja, en þeir höfðu líka liS sitt í umsátursstöS um þá bæi og bjuggust til nýrra sókna meS vopnum, ef setusveitir Tyrkja biSi þar lengur. Annars gengu hjeraSsbúar nauðuglega á hönd Svartfellingajarli, en meiri hluti þeirra eru MúhameSstrúar, þó þeir hafi síSan unaS allvel þeim umskiptum. En á öSrum stað hefir drátturinn orðið lengri, og þaS var í hjeraði, sem austar liggur meS fram Limfljótinu, eða viS landsuðurhornið á Czernagoru, og eru þar tveir bæir, sem heita Plava og Gusinje, en byggðarþorp 10 aS tölu, og tala hjer- aðsmanna allt aS 4000. Til þess í vor hafa Tyrkir haldið setu- liði í þessum bæjum, og boriS þaS fyrir, aS Albaniubúar mundu þegar taka til vopna, ef hjeraðið skyldi selt Svartfellingum í hendur og liðiS færi á burt. í þessu var mikiS til hæft, sem raun hefir á gefiS, en hitt þykir til víss vitaS, aS bæði embættismenn og foringjar soldáns hafa róiS undir og leyft höfðingjum Albana aS gera samtök sín i bæjunum sem áður voru nefndir og halda inn í hjeraðið meS vopnaðar sveitir og taka þar vígstöðvar. Svartfellingar höfSu kært þetta viS stórveldin, og þau látiS sendi- boða sína veita stjórn soldáns áminningar hvaS eptir annaS og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.