Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 25
FRAKKLAND. 25 ekki sýnzt annaö náttnrlegra, enn aö hvorutveggju gengju í bandalag, jpar sem jpeir þó ættu fjandann einn og hinn sama. I fyrra sumar var Gortsjakoff viö einn heilsubrunninn á þýzkalandi, Og haföi þar tal af honum franskur ritstjóri, sem hermdi allt samtal þeirra eptir á. Gortsjakoff hagaöi forsjállega orbum sínum, sem nærri má geta, en þaÖ vildi hann auðsjáanlega láta á finnast, hve vinveittlega sjer lægi hugur til Frakka, og hversu mikið sjer þætti undir, a8 Frakkland hjeldi veg sinum og ætti eins mikiö undir sjer og fyr hefir veriö. Hitt kom hann viö optar enn einu sinni, aÖ Frakkar yrhu a8 liafa sem beztan vara á sjer, og þarf. það ekki fram aö taka, viö hverjum hjer væri a8 sjá. Hvers farib hefir veriS á leit um samband, munu fæstir vita út í frá, þó stundum hafi veriS sagt, a8 sumir stórfurstarnir hafi einmitt átt þau erindin til Parísar. En þa8 mun óhætt a8 fullyröa, a8 Frakkar hafi frá öndverSu haft þa8 rá8, sem Gort- sjakoff minnti þá á, a8 fara sem varlegast i sakirnar, — en þó nokkuö annan veg enn hann hugaöi —, og þeir hafi or8i8 varari um sig a8 sama hófi, sem gæzlu ríkisins bar þjóÖvaldsmönnum í hendur. En hjer mun þó mest hafa á gerzt, þegar Frakkar sáu, hvernig öll hin stórveldin fylgdust aö til a8 hnekkja Rússum af þeirri einræÖistöS á Balkansskaga, sem þeir helguöu sjer í San Stefanó. Yi8 hinu má og ráö gera, a8 Frakkar liti á, hverja ofraun Rússar lög8u á sig, er þeir hófu styrjöldina síSustu, og a3 þeir, þrátt fyrir alla sigra sína, þurfi a8 safna kröptum í langan tíma, á8ur þeir veröa jafnöflugir til liös og fylgis og þeir voru á8ur enn hún byrjaöi. þeir menn eru til, sem segjaj a8 Bismarck hafi lagzt svo djúpt til meinræÖa vi8 Rússland, a8 hann hafi í fyrstu blásiÖ a8 uppreisnarskolunum í Herzegóvínu, þó hann þættist hvergi vera vi& riSinn og dræpi öllu á dreif, þegar þau tíöindi komu til orös, en sí8an hafi hann átt í því meginþáttinn, er Rússakeisari ljet eggjast til atfara Tyrkjum á hendur. En hjer á honum a8 hafa þa3 gengiS til, a3 hann sá hve mjög Rússar hlytu hjer a3 keyptu a8 komast, og aö af þeim stæöi þá minni hætta, er þeir yröu lengi aö ná sjer aptur, eptir allt þaö fjárlát og manna missi, sem þeir hlytu a3 bíöa. En hva8 er þetta annaö en a8 ónýta þa8 bandalag ine8 þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.