Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 49
ÍTALÍA. 49 rikismálanna, Miceli a?) nafni, og komu þeir á hans tuud, þing- fulltrúinn Rómanó (tengdason hershöfðingjans), Menottí Garíbaldí Og Imbríaní prófessor, einn binn stækasti fjandmat ur Austurríkis á ítaliu. J>ar var þá og fyrir Depretis ráðherra, og einn maSur úr stjdrnardeild innanríkismálanna. Ráðherrarnir settu hinum fyrir sjónir, hve ósæmilegt og hættulegt það yrði, ef stjórnin ljeti þaS vi8 gangast í návist sinni, sem yrði öðru ríki til hneyxlis og styggðar — og það án ailra orsaka af þess hálfu. J>eir Imbríaní tóku hjer allvel undir, en hali hann góðu heitið um fána- burðinn, þá hefir bann gengið á orð sín, því í líkfylgdinni báru gestirnir frá Tríest og Tríent bæSi fánann og blómsveigana. Hjer fór þá svo í bága, að löggæzlumeunirnir urðu að blutast til á kirkjugarðinum og taka af þeim fánana, og urðu mestu spjöll að þvi handalögmáli. Imbríaní gerði það nú til hefnda við stjórn- ina, að hann gaf út ritling, þar sem hann sagði frá því, er ráð- herrunum hefði farið um munu við það tækifæri, sem fyr er getið, og vildi með því sýua heigulskap og tvíveðrung stjórnar- inuar. þeir befðu sagzt vera beint á sama máli og «Italia irre- denta», og þeir bæru sjer engu síður enn fjelagar þess borgirnar Tríent og Triest fyrir brjósti. það væri líka um Austurríki sannast að segja, að það egndi Ítalíu til ófriðar á hverjum deg- inum með herauka sínum eptir herlögunum nýju. Imbiíaní segist og svo frá, að þeir hafi leyft fána og sveigaburðinn. þó bætir hann því víð, að boð hefðu komið frá Cairóli, stjórnarráðsforset- anum, að hann gæti ekki tekið þátt í líkfylgdinni, úr því ráð mætti gera fyrir, að lijer mundi eitthvað óspaklega fram íara. Ráð- herrarnir lýstu þetta tilbúning einn (i stjórnarblaðinu Gazetta ujjiciak), og Menottí Garibaldi studdi mál þeirra og kvað þá bera bezta þel til Austurríkis og tortryggja það i engu. Hverir hjer hafa haft satt að mæla, verður ekki fullyrt, en flestir eru þó á því, að ráðherranum hafi farizt líkt orðin og Imbríaní hermdi. í Austurríki varð þessi saga að miklu umtalsefni, og sum blöðin sögðu, að þetta ætti að verða ráðherruin Umbertós konungs svo til varnaðar, að þeir hefðu bjeðan í frá betri gætur á orðum sínum, eða þá á því að minnsta kosti, við hverja þeir Skírnir 1880. \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.