Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 138

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 138
138 DANMÖRK í þessa deilu, og tók a8 nokkru leyti í sama strenginn og Pingel. — RifrildiS og hávaSinn hjelzt fram yfir nýjár, og sí8an hefir slegiö í l?ögn smám saman. Vjer höfum ekki getað sjeö, hvaö á hefir unnizt hvorum um sig, eða hvaö mönnum hefir orÖiÖ skýrara eptir enn áöur, nema ef til vill þaÖ, aÖ hvorutveggju t>urfi aö ohafa vit sitt heima» og gæta betur hófs og sannsæis, Jiegar þeir taka til málanna í næsta skipti. Mönnum er nú fariÖ aö óga, ekki aÖ eins brennivínsdrykkjan í Danmörk, en brennivínsgeröin sjálf, og hefir hún þó veriÖ stundum meiri enn nú og þótt sæmileg atvinna og ríkissjóÖinum vei arÖsöm. Svo er tatiö, aö til sje búiö í Danmörk af brenni- víni 30—35 mill. potta, og sjest þá, aö vel er sopiö á, ef þetta kemur á hálfa millíón manna — og þykir vet í lagt, ef svo margir eru um þá berging, svo mikiö sem nú er orÖiÖ um bjór- drykkjuna. En þaö eru afleiöingarnar, sem mönnum btöskrar mest, ærsl og vitleysa, heilsumissa, örbirgð og volæÖi — og svo öll þau afbrot og áviröingar, sem drukknir menn vinna, eÖa standa af ofdrykkju. Um allt þetta veröa menn vísari, þegar menn lesa skýrslurnar frá spitölum vitfyrringa og sjúkra manna, frá varbhötdum, betrunarhúsum — eigi aÖ tala um lögregtu- og dómaskýrslurnar eÖa skýrslurnar frá stjórn ómagamálanna. Einn af læknunum, Gædeken prófessor, hjelt í vetur fyrirlestra um skaðvæni áfengra drykkja, og tók með öllu fjarri, aö menn hefðu annað enn ógagn af brennivíni og öörum áfengum drykkjum. Um brennivínsdrykkju hafa líka komið greinir í sum dagblöðin (t. d. «FööurlandiÖ»), og má vera, aö þetta hafi valdiö nokkru um, er margir menn hafa gengið í bindindisfjelög í Kaupmanna- liöfn og öðrum bæjum. í vetur (1. febrúar) var manntal hatdiö um alla Danmörk og Færeyjar. þá var fólksfjöldinn 1,980,675, og komu af þeirri tölu í Færeyjar 11,221. Karlmenn voru að tölu 974,955 en kvenmenn 1,005,720. Tata Haínarbúa 235,254, eða, að með- töldum þeim sem á FriÖriksbergi búa, 261,764. Næst Kaup^ mannahöfn varð Árós með 24,831, þá Odense með 20,804, þá Átaborg meö 14,152, þar næst Randers og Ilorsens með 13 og 12 þúsundum íbúa. — 1870 var fólkstala konungsríkisins 1,784,741.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.