Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 96

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 96
96 RÚSSLAND. landi, þá er sem minnsta fátiS hafi komiS á gjöreyöendur sjálfa, því þeir hjeldu áfram, og rje&u ráSum sínum sem fyr til morða og illverka, sem raun gaf á og þegar skal af sagt. J>a8 mun líka vera svo um flesta, sem í fjelag þeirra ganga, a& kergjan hefir gert þá svo kærulausa og bálfæra, a& þeir eru vi& öllum býsnum búnir og hirSa hvorki um líf nje dauBa. AS vanda sínum fór keisarinn til haustvistar til Livadíu á Krímey og var þa&an á heimlei& i byrjun desembermána&ar. GjöreySendur vissu, a& bann mundi koma til Moskófu, þvi um hana liggur brautin til Pjetursborgar. J>eir höf&u haft hjer þann vi&búna&, aS ungur ma&ur hafSi keypt sjer hús, sem stó& allnærri brautinni í borg- inni utanveröri (e&a fyrir utan hana, sem sumar sögur bera); þetta var þegar í septembermánuSi, og var aS slíku lítill gaumur gefinn. Ma&urinn sag&ist vera frá Samöru, borg er svo heitir vi& Volgu — 115 mílur frá Moskófu. Hann var veiklegur ásýndum og haf&i með sjer ungan kvenmann, sem hann kailaði kona sína. J>au ieiddust þá sjaldan er þau gengu út, höf&u lítiB um sig og kynntust nálega engum mönnum. En þó tóku menn eptir því, a& gestir komu til þeirra, einkum á kveldum, og voru þa& heldra fólks vagnar, sem þeir óku i. Á daginn voru biæjur fyrir flestum gluggum, en á kvöldin og á nóttum sáust ljós í loptgluggunum. J>eir sem höf&u sjeð bvernig hjer var nmhvorfs, sög&u, að her- bergja-veggirnir væru alsettir myndum, en á þeim var keisarinn, drottning hans, börn og skyidmenni, eða þá helgir menn og dýrð- lingar Rússa. J>a& or& komst því á, að hjónin ungu mundu vera bæ&i höfðingjahoil og guðrækin, og því ætlu&u menn, a& þau og gestir þeirra mundu vera að bænahöldum á kvöldin þar sem ijósin sáust. En bjer var þó annaS haft íyrir stafni. þa& voru «níhílistar», sem hjer höf&u fengiS sjer bústað, og störfu&u a& gangagrepti undan húsinu og til járnbrautarinnar og undir hana. Gar&ur var umhverfis húsið, og menn tóku eptir því, a& þar kom mikill moldarbaugur, og sag&ist húsbóndinn láta grafa kjallara undir húsið sitt, en það var moldin úr jarðgöngunum. Undir brautarspangirnar lög&u þeir sprengivjel, en frá henni málmtein- ung til kyndingar með rafsegulmagni þegar timi kæmi til. J>egar allt var búið, biðu þeir í stilli sínu þeirrar stundar, er keis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.