Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 123

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 123
GKIKKLAND. 123 Jeir hafa nú mun meiri peningaráS enn áSnr, enda er þeim nú betnr trúaS enn fyr þegar lána er leitað, og i fyrra (e5a í hitt eð fyrra) fengu þeir til láns erlendis 60 millíónir franka. Enskur ma5ur, Lewis Sergeant aS nafni, hefir rita?) hók, sem hann kallar nGrikkland hiS nýja-> (New Greece), {iar sem hann iýsir fram- förum Grikkja síSan Georg konungur kom til ríkis. Honum segist svo frá, aS alþýSuskólum og «meða]skólum» eSa mentaskólum hafi fjölgaS nær 'því um helming, og í enum fyrnefndu var harna eSa unglinga-talan komin upp úr 22. þúsundum í 74,560, en 10,000 nytu kennslu í öðrum skólum, eSa þeim sem ekki voru á allmennings kostnaSi. Tala stúdentanna viS háskólann í Aþenu- horg væri nú 1500, eSa næstum belmingi meiri enn fyrir 17 árum. í hókhlöSu háskólans væru 150,000 hindi, og hann ætti nú bæSi plöntugarð og vms söfn og kennslustofur, þar sem vís- indaiSkendur auka nám sitt viS verklegar sýningar og tilraunir (t. d. læknaefni og náttúrufræSingar). Framfarirnar í verzlun, iSnum og jarbarrækt væri að því skapi; tók höfundurinn það fram sjer í lagi, hve langt Grikkir færu fram úr öllum þjóð- unum þar eystra, hvað kaupverzlun snertir og siglingar. Eitt gufuskipafjelagið á 12 stórskip, sem fara landa á milli, enda færu farmar hafna á meðal á ströndum gríska hafsins og Svartahafs mestmegnis á griskum skipum, og sama væri að segja um flutn- ingana til ítalskra og enskra hafna. þegar Tyrkir fóru á hurt frá Grikklandi eyddu þeir svo oliuvið Grikkja með eldi, að eptir stóðu rúmar 2 milliónir olíutrjáa, og þegar Georg konungur kom til valda, var talan orðin 7'/2 million, en nú er hún 12 millíónir; áþekkur vöxtur er kominn í annan jarðargróða Grikkja, t. d. korntegundir, kórennur og tóhak. Baðmullaryrkja er þar og í góðri byrjun. í fyrra sumar var manntal haft, og varð talan 1,679,775, og hefir fólkið aukizt um helming síðan Ottó konungur kom til ríkis fyrir 46 árum. Georg konungur lagði á ferð heiman í maímánuði til útlanda með drottningu sína og hörn. Börnin komu hingað til Kaup- mannahafnar í júnímánaðar byrjun, en foreldranna var von siðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.