Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 117

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 117
TYKKJAVELDI. 117 skorib og selt Grikkjum í kendur. Menn ætla, aS soldán og ráSherrar hans hafi hjer heitifi hinu fagrasta og ef til vill, a5 láta J>ar vi5 nema sem komiS var um útlátiu til Svartfellinga. Seinna hafa samtðk Albauíubúa orSiS Tyrkjum a8 mesta vanda- málij l>ví l>eir tóku aS halda fundi og var þar ráSiÖ, aö heimta áþekkt forræ5i í landstjórn, sem Bolgaraland hefir f'engi5. Lands- búar hjetu aS sækja mál sitt me3 vopnum, ef á þyrfti aS halda og beita l>eim l>á einkum og sjer í lagi, ef nokkuö skyldi framar af numiS landi l>eirra til afsölu á vald Grikkjum eöa Svartfell- ingum. Hafi Tyrkir, sem menn þykjast vita, stælt Albaníubúa upp bæSi á móti Serbum og Svartfellingum og viijaS hafa óbeit þeirra og mótmæli fyrir ástæSu, er þeir synju&u allra efnda viS Grikki, l>á má Jpykja, aS j>eim kom nú maklega í koll sjálfum er stórveldin heimta, aS soldán sendi nógan liSskost inn í Albaníu og skakki l>ar leikinn. Annars eru Albanar ekki börnunum betri viS aS eiga, og hjer jafnt á komiö meS kristnum og MúhameSs- trúarmönnum um góSa siSi, framfarir og þjóSmenning. Öllum eru ránin tömust og illdeildir meSal kynflokkauna og höf&ingja Jpeirra, en hraustir eru j>eir og illvígir í hernaBi, og hefir opt á l>ví raun orSiS í her Tyrkja eSa annara, t. d. Grikkja í frelsis- stríSinu. Soldáni heflr orSiS sá slægurinn mestur aS j>essari land- eign sinni, aS hann hefir haft j>a8an hrausta og grimma hermenn, t>ví skattgjald hefir hann uálega ekkert hjeSan fengiö, og viö jþaö hefir ekki mátt koma viS landsbúa. J>aS er og sagt um j>á, aS mannhefndir sje enn tíSar hjá jþeim, ámóta og j>ær voru áNorSur- löndum í fyrri daga. — Vilji soldán ekki betur viS bregSast enn aö undanförnu, gera menn ráS fyrir, aB Svartfellingar heimti j>að meö vopnum, sem j>eir hafa eignazt, og Grikkir verSi beiddir aS taka j>ab undir sig meS atförum, sem j>eim verSur til skiliB af Epírus og þessalíu. J>aS var áform Englendinga, j>egar jþeir settust aS á Kýp- rusey, aS hafa tilsjón meS landstjórn Tyrkja í Litlu Asíu og neySa jþá til aS færa j>ar mart á hetra veg, sem aflaga fór. Tilraun- irnar hafa ekki vantaö, en j>aS sem mest reiS á var j>a8, aS tryggja fólkinu griS og mannhelgi meS hetri löggæzlu og dómum, og gæta svo til um álögur og skattheimtur, aS landsbúum yrSi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.