Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 121

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 121
TYRKJAVELDI. 121 bvorir öBrum sliks jafnrjettis, sem bæBi hann hefði til ætlazt og landslögin nýju til skildu, MúhameBspresturinn fórnaBi höndum til himins, og táknaBi þah bæn hans, a8 svo mætti fara. En eptir þessu hefir þó ekki gengiB, J>ví Bolgarar hafa ekki getaB setiB á hefndarhug sínum, og fariB svo óþyrmilega a8 vi8 tyrkneskt fólk, a8 þa8 hefir or8i8 a8 flýja úr landi þúsundum saman. Bolgarar ömuBust sjerílagi vi8 kirkjum þeirra og skólum, og er þetta var þeim hvorttveggja óhelgaB, þá má nærri geta, a8 Tyrkjum þætti sjer landsvistin óhelgub. í Viddín bjuggu margir Tyrkja, en íbúatalan mínkaBi brátt um helming e8a komst ni8ur úr 26 þúsundum í 13 þúsundir. þegar her Rússa var farinn á burt, versnuBu sögurnar frá Bolgaralandi af ránum og morBum, og þar kom a8 jarlinn var8 a8 setja vopna8 li8 til griBagæzlu í nokkrum hluta landsins. — 2. nóvember setti jarlinn þing Bolgara í Sofíu, og voru þar af stjórn hans lög8 til umræ8u 17. frum- vörp til laganýmæla, og voru flest þeirra mikilsvarBandi, t. d. um ný hjeraSaskipti til umboBsstjórnar, um dómaskipun og um æzta dóm landsins, um vogir og mæla og um peningasláttu, um skipun löggæzluliBs, um stjórn kirkna, og fleira því um líkt. J>ó fátt hafi veriB heldur me8 Bolgörum og Rúmenum sökum þrætunnar um Arab Tabíu (sjá Rúmenaþótt), þá hefir nú dregiB saman aptur síBan í vor, er Alexander jarl heimsótti Karl Rú- menajarl í Búkarest og fjeklc þar mestu fagnaBar vi&tökur. Blö8in ger8u fer8 hans a8 getuefni, og því var þegar fleygt, a8 á samfundum þeirra hef8i þvi veri8 á flot farife, a8 koma sam- bandi á stofn meSal allra hinna minni ríkja norBurfrá á Balkans- skaga, og a8 þetta væri rá3 Rússa og gert a8 þeirra undirlagi. J>ó fæstum þætti þetta trúlegt, svo öndverSir sem þjóSflokkarnir horfa þar hverir mót ö8rum, þá höf8u Tyrkir illan augastaB á fer8 jarlsins, og þegar hann sendi mann til BelgraBs, höfuBborgar Serba, og ætlaBist til a3 hann yrBi þar til einskonar erinda- reksturs, þá lagSi soldán þegar bann fyrir þetta tiltæki. En til þess eru allar líkur, a8 svo fari sem Bolgarar kjósa, a3 jarl þeirra ver8i soldáni sami «ofjarl», sem hinir hafa or3i&.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.