Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 74
74 ÞÝZKALAND. tóku máliB aptur — það var um skatt á kvittunarbrjefum — til nýrrar álitageröar. HiS sama lá nærri, er sambandsráðib tdk þá uppástungu Bismarcks til umþingunar, aS draga Altónu og nokkuB af undirborg Hamborgar — þann part sem St. Pauli beitir — inn fyrir endimerki ens þýzka tollsvæSis. Hamborgar og Altónu- menn urbu mjög uppvægir; öldungaráSiS bjó til mótmælaskrá og einn þingmaður — fulltrúi Hamborgarmanria — beiddist skýrslu af hendi stjórnarinnar um hvaS hjer væri í ráSi. Fyrir hennar bönd var því svaraS, aS máliS væri upp borib fyrir sambands- rábinu, og þar ætti þaS heima. en ekki á þinginu. En til hins voru engi svör greidd, bvort uppástungan væri ekki beint á móti 34. grein sambandslaganna, þar sem svo segir fyrir, aS Ilamborg og Brimar, ásamt «tili lýSilegu svæbi» umhverfis þær borgir, megi vera sem aS undanförnu fyrir utan tollsvæSi þýzkalands unz annars verSi beiSzt, úr því þær hafi hafnir þar sem kaupför og farmaskip sje landauragjaldi undan þegin. A þinginu voru þeir allir á móti uppástungunni, sem til máls tóku. þetta kom inn í umræSurnar um siglingar og flutniriga á Ilamborgarelfi, og hjer vildi Delbriick — fyrrum ráSherra og bezti fulltrúi Bismarcks — hnýta þeirri grein viS nýmælin, aS merkjalina tollsviSsins viS Hamborgarelfi skyldi eigi flutt, nema sambandsþingiS gerSi slíkt aS lögum. Bismarck hefir veriS lasinn í vetur öSru hverju, og hefir þessvegna ekki tekiS þátt i umræSum þingsins, en nú varS karl reiSur og vildi ekki lengur orSa bindast, en kom til annarar umræSu og sagbi rnönnum þar til siSanna. Hann minntist reyndar ekki á sjálf sambandslögin (34. grein), en baS Delbrúck muna eptirþví, aS bann hefSi sjálfur búiS til uppástungu (17. júlí 1869), þar sem stæSi aS Hamborg skyldi vera utan tollsviSsins fyrst um sinn, og hana hefSi sambandsrábiS samþykkt, en væri aldri borin upp á sambandsþinginu. Hann mælti lijer til margra harS- lega, en þó roest til miSflokksins, er menn vildu láta þingiS fara út fyrir takmörk heimildar sinnar og taka ráSin bæSi af sam- bandsráSinu og sjálfum keisaranum. Slíkt skyldi þó aldri henda ineSan hann mætti uppi standa; hann hefSi í 18 ár átt í ströngu aS stríSa, væri því þreyttur — já, dauBþreyttur af baráttunni fyrir einingarfestu ens þýzka ríkjasambands, en hann vildi enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.