Skírnir - 01.01.1880, Side 74
74
ÞÝZKALAND.
tóku máliB aptur — það var um skatt á kvittunarbrjefum — til
nýrrar álitageröar. HiS sama lá nærri, er sambandsráðib tdk þá
uppástungu Bismarcks til umþingunar, aS draga Altónu og nokkuB
af undirborg Hamborgar — þann part sem St. Pauli beitir —
inn fyrir endimerki ens þýzka tollsvæSis. Hamborgar og Altónu-
menn urbu mjög uppvægir; öldungaráSiS bjó til mótmælaskrá og
einn þingmaður — fulltrúi Hamborgarmanria — beiddist skýrslu
af hendi stjórnarinnar um hvaS hjer væri í ráSi. Fyrir hennar
bönd var því svaraS, aS máliS væri upp borib fyrir sambands-
rábinu, og þar ætti þaS heima. en ekki á þinginu. En til hins
voru engi svör greidd, bvort uppástungan væri ekki beint á móti
34. grein sambandslaganna, þar sem svo segir fyrir, aS Ilamborg
og Brimar, ásamt «tili lýSilegu svæbi» umhverfis þær borgir, megi
vera sem aS undanförnu fyrir utan tollsvæSi þýzkalands unz
annars verSi beiSzt, úr því þær hafi hafnir þar sem kaupför og
farmaskip sje landauragjaldi undan þegin. A þinginu voru þeir
allir á móti uppástungunni, sem til máls tóku. þetta kom inn í
umræSurnar um siglingar og flutniriga á Ilamborgarelfi, og hjer
vildi Delbriick — fyrrum ráSherra og bezti fulltrúi Bismarcks —
hnýta þeirri grein viS nýmælin, aS merkjalina tollsviSsins viS
Hamborgarelfi skyldi eigi flutt, nema sambandsþingiS gerSi slíkt
aS lögum. Bismarck hefir veriS lasinn í vetur öSru hverju, og
hefir þessvegna ekki tekiS þátt i umræSum þingsins, en nú varS
karl reiSur og vildi ekki lengur orSa bindast, en kom til annarar
umræSu og sagbi rnönnum þar til siSanna. Hann minntist reyndar
ekki á sjálf sambandslögin (34. grein), en baS Delbrúck muna
eptirþví, aS bann hefSi sjálfur búiS til uppástungu (17. júlí 1869),
þar sem stæSi aS Hamborg skyldi vera utan tollsviSsins fyrst
um sinn, og hana hefSi sambandsrábiS samþykkt, en væri aldri
borin upp á sambandsþinginu. Hann mælti lijer til margra harS-
lega, en þó roest til miSflokksins, er menn vildu láta þingiS fara
út fyrir takmörk heimildar sinnar og taka ráSin bæSi af sam-
bandsráSinu og sjálfum keisaranum. Slíkt skyldi þó aldri henda
ineSan hann mætti uppi standa; hann hefSi í 18 ár átt í ströngu
aS stríSa, væri því þreyttur — já, dauBþreyttur af baráttunni
fyrir einingarfestu ens þýzka ríkjasambands, en hann vildi enn