Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 81
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. 81 komst á með þessnm stjórnarskörnngnm beggja keisaradæmanna, og aB Andrassy fylgdi vin sínnm sem bezt, þegar hann dró og batt þríþætta strenginn nm Rússland, Ansturríki og {>ýzkaland («keis- araþrenninguna»). Hnútarnir tóku a8 rakna, þegar óeiríirnar byrjuSn á Balkansskaga, og eptir styrjöldina og friSargerðina í Berlín var ekki annab ab sjá, enn aS þvi bandalagi væri brugSib me8 öllu, en á binu bar því meir, a8 bezti samdráttur me8 Aust- urríki og þýzkalandi var kominn í staSinn. }>a8 var þetta, sem samfundir keisaranna og vinátta þeirra Bismarcks og Andrassys hafbi haft í för me& sjer. Reyndar var þaS ekki þegar fast- mælum eða sambandsmálnm bundi8, en á því er enginn efi, a8 þeir Bismarck og Andrassy höf8u slikt undir búi8 þegar þeir fundust í fyrra sumar. Bismarck mun hafa vilja8 vita gó8 deili á og fá um þa8 skýrslu af vin sínum, hvernig Haymerle, sem þá var tala8 um aö mundi ver8a eptirkomandi Ándrassys, mundi breg8ast viö uppástungu sinni um sambandsgerBina. Bismarck mun hafa fengiö a8 vita þa8 eina, sera honum lika&i, og a8 Hay- merle mundi því engu breg8a, sem til heföi talazt meö þeim Andrassy, en halda í sömu stefnu og áöur var haldiö. Stefnan var sú: aö efla veg og völd Austurrikis í Evrópu meö því a8 færa sig austnr á bóginn, draga sem flest slafnesk lönd undir verndar- væng sinn, balda vör8 á leiöum og flutningavegum til Svartahaís- ins og Grikklandsbafs um Balkansskaga — og um fram allt gæta til, a8 Rússar kæmust þar ekki í fyrirrúmiö. þetta var stefnan, sem Bismarck hefir bent stjórnarformönnum Jósefs keisara á fyrir langalöngu, en Andrassy var sá fyrsti sem tók vi8 heilræöum hans. þab var þessu samkvæmt, er Austurríki tók aö sjer lands- gæzlu og laga í Bosníu og Herzegóvínu, og svo var áfram haldiö í fyrra sumar, er liö keisarans var látiö taka herstöÖ austar, í hjeraÖi því sem Nóvíbazar heitir, suöur af Serbín, og hann tókst þar sömu ábyrgö á hendur og í hinum löndunum, sem á8ur voru nefnd, þó soldán væri lengi tregur a8 selja forræSi sitt sjer af höndum. þetta var síöasta afreksverk Andrassys í austræna málinu, og þa8 getur fariö svo sem bann sagöi viö mann*), sem r) Sjá 83 bls. Slurnir 1880. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.