Skírnir - 01.01.1880, Side 81
AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND.
81
komst á með þessnm stjórnarskörnngnm beggja keisaradæmanna,
og aB Andrassy fylgdi vin sínnm sem bezt, þegar hann dró og batt
þríþætta strenginn nm Rússland, Ansturríki og {>ýzkaland («keis-
araþrenninguna»). Hnútarnir tóku a8 rakna, þegar óeiríirnar
byrjuSn á Balkansskaga, og eptir styrjöldina og friSargerðina í
Berlín var ekki annab ab sjá, enn aS þvi bandalagi væri brugSib
me8 öllu, en á binu bar því meir, a8 bezti samdráttur me8 Aust-
urríki og þýzkalandi var kominn í staSinn. }>a8 var þetta, sem
samfundir keisaranna og vinátta þeirra Bismarcks og Andrassys
hafbi haft í för me& sjer. Reyndar var þaS ekki þegar fast-
mælum eða sambandsmálnm bundi8, en á því er enginn efi, a8
þeir Bismarck og Andrassy höf8u slikt undir búi8 þegar þeir
fundust í fyrra sumar. Bismarck mun hafa vilja8 vita gó8 deili
á og fá um þa8 skýrslu af vin sínum, hvernig Haymerle, sem
þá var tala8 um aö mundi ver8a eptirkomandi Ándrassys, mundi
breg8ast viö uppástungu sinni um sambandsgerBina. Bismarck
mun hafa fengiö a8 vita þa8 eina, sera honum lika&i, og a8 Hay-
merle mundi því engu breg8a, sem til heföi talazt meö þeim
Andrassy, en halda í sömu stefnu og áöur var haldiö. Stefnan
var sú: aö efla veg og völd Austurrikis í Evrópu meö því a8 færa
sig austnr á bóginn, draga sem flest slafnesk lönd undir verndar-
væng sinn, balda vör8 á leiöum og flutningavegum til Svartahaís-
ins og Grikklandsbafs um Balkansskaga — og um fram allt gæta
til, a8 Rússar kæmust þar ekki í fyrirrúmiö. þetta var stefnan,
sem Bismarck hefir bent stjórnarformönnum Jósefs keisara á fyrir
langalöngu, en Andrassy var sá fyrsti sem tók vi8 heilræöum
hans. þab var þessu samkvæmt, er Austurríki tók aö sjer lands-
gæzlu og laga í Bosníu og Herzegóvínu, og svo var áfram haldiö
í fyrra sumar, er liö keisarans var látiö taka herstöÖ austar, í
hjeraÖi því sem Nóvíbazar heitir, suöur af Serbín, og hann tókst
þar sömu ábyrgö á hendur og í hinum löndunum, sem á8ur voru
nefnd, þó soldán væri lengi tregur a8 selja forræSi sitt sjer af
höndum. þetta var síöasta afreksverk Andrassys í austræna
málinu, og þa8 getur fariö svo sem bann sagöi viö mann*), sem
r) Sjá 83 bls.
Slurnir 1880.
6