Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 115
TYRKJAVELDI. 115 siuni köku, sem viS völdin eru e8a í hávegum hjá soldání, má ráSa af J>ví, aS Osman paska (Plevnakappi; sbr. Skírni 1878), sem lengi hefir stýrt hermálum, hefir ekki minna í árstekjur af ríkisfje en 650 þúsundir króna (!). En meSan svo er ríflega út- látiS í MiklagarSi, verSur hæSi her og foringjar aS búa viB sult og seyru, sakna málagjalds svo missirum skiptir, og hermennirnir ganga víSa skólausir og berfættir, og eptir því til fara aB öSru leyti, en sumir feirra og fyrirliSarnir sjálfir setja bissur sínar eSa önnur vopn í veS eBa selja þau fyrir málverS matar. Af þessu má skilja, aS svo títt verBa ráSherraskipti og aS ymsir vilja öSrum frá völdum hrinda, en því veldur Jó ekki miBur ráBleysi soldáns og dutlungar, eSa þá undirróSur af þeirra hálfu, sem fara meS erindi stórveldanna. Um stjórnarvöldin togast í MiklagarBi þeir, sem Gamal-Tyrkir eru kallaSir, hafa óbeit á öllum nýjungum og fyrirlíta kristna menn — t. d. Mahmud Nedim, Mahmud Damad (mágur soldáns), Namyk paska (sá enn sami, sem horfSi á manndrápin.á Sýrlandi 1860), Gazi Osman, sem hrækir aS kristnum mönnum þegar hann sjer i>á, og aBrir fl. — og hinir, sem hafa lært aS virSa menntun vesturþjóBanna og sjá aS anniS tjáir þó ekki, enn semja sig eptir henni og fara aB rá&um Frakka og Englendinga. Abdúl Hamid er sjálfur svo rammtyrk- neskur «sem lög gera ráS fyrir» og hefir því langt um raeira traust á enum fyrnefndu, og hann man Mahmud Nedim þaS enn, er hann sagSist út úr, þegar ráSherrarnir tóku völdin af Abdúl Azis — og þó eru þaS einmitt þessir menn, sem eru Bússum leiBitamastir. En þetta fer svo saman, aB þaB eru jafnan erind- rekar vesturþjóBanna, sem ganga eptir um landstjórnarbætur, og þeir sem hjer svara líklega eSa vilja ráSa einhverju til batna&ar, verBa aS víkju sjer ab soldáni, og ekki aS eins gera honum ónæSi, en fara fram á sitt hvaS, sem honum þykir einber óhæfa og takmörkun á rjetti sínum og drottiuvaldi. Svo var fyr um Midhat paska, og síSar um marga aSra, en í fyrra aS áliBnu sumri um Khaireddin, sem talaS er um í fyrra í riti voru. Ilann er einn af þeim, sem bezt hefir tekiB uudir áminningar hiuna vestlægu stórvelda, og því vildi soldán verBa laus viB hann. Hann hafBi vísaB þeirn burt frá höfuBborginni Mahmud Nediin og 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.