Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 147

Skírnir - 01.01.1880, Blaðsíða 147
NOREGUR. 147 höfíra menn sett í klefa fyrir aptan siglu, en sperrur hans voru greyptar eSa negldar á borSstokkana. ÖSrumegin voru þær allar brotnar eSa bilaSar undir moldarjjunganum, og hafSi viS JpaS allt rótazt mjög í klefanum, enda sáust og merki til, aS fyr hefir veriS hrotizt i hauginn og líklega mart fjemætt úr honum tekiS. J>aS sem enn hefir fundizt, auk beina þriggja hesta og haugbúans, var þetta hiS merkilegasta: leifar sjálfs skipsins, sem sjá má af glögglega, hvernig víkingaskip fornaldarinnar eSa her- skip hafa veriS smíSuS, og hvernig á aS líta; brot af siglu skips- ins, leifar segls og annars reiSa, árar eSa árabfot, stýriS, þóptur og ræSi (brot af hvorutveggja), leifar af söSulreiSi höfSingjans og beizíi (beizlisstengur af kopar), margar bólur og doppur af kopar eSa öSrum málmi — og sumt gullroSiS —, enn fremur eirketill sem tekur hálfa tunnu, eSa þar um bil, og þar aS auki leifar af klæSnaSi höfSingjans og er sumt af silki og sumt gullofiS. — Yjer höfum tínt þetta saman eptir ymsum blaSasögnum, en þó nú muni þaS flest fundiS, sem í hauginum hefir veriS fólgiS, þá kann eitthvaS enn fram aS koma, og er von á nákvæmri lýsing á öllu, er skipinu er náS upp, eSa leifum þess svo heilum og saman loSandi, sem verSa má og viS verSur komist. Hjer verSur varlega og forsjállega aS aS fara, en Nikolaysen á a& koma öllu saman til fornmenjasafnsins í Kristjanín. AS áætlun hans og fleiri annara mun hauggerSin vera frá heiSni, en vart eldri enn frá byrjun 9du aldar. í maímánuSi þ. á. gerSu tiglgerSarmenn og fleiri verkaföll og róstnr í Kristjaníu, og veittust meS svo mikilli skrílfylgd aS bústaS þess manns, sem þeir höfSu unniS fyrir, en synjaSi meira kaups, aS vopnaS liS varS aS skerast í leikinn, og fengu sumir löggæzlumanna og hermanna skeinur og meiSsl í atgöngunni. I Noregi nýtur svo viS á vorum tímum margra ágætra fræSi- manna — t. d. í sögu skal nefna J. E. Sars, Gústaf Storm, í málfræSi Bugge, í náttúrufræSi, Theodor Kjerulf, Amund Helland, G. 0. Sars og H. Mohn, auk fleiri manna í ymsum greinum — og skálda eldri og yngri, aS af bókmenntum NorSmanna væri löng saga til hvers árs, ef nokkuS skyldi til hlítar af sagt. Vjer skulum hjer rainnast á sum skáldin, en fremstir þeirra allra eru 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.