Skírnir - 01.01.1880, Qupperneq 166
166
AMERÍKA.
mílu vegar, þar til er JaÖ lenti í einum eikartoppi, en átti a8
finnast þar lifandi og óskaddaö a8 mestu leyti.
Mannalát. 23. maí andaSist í fyrra William Lloyd
Garrison (75 ára a8 aldri), einn hinn elzti og öruggasti for-
vígismaSur fyrir svertingjum og lausn Jeirra eða jafnrjetti við
ena hvítu menn. Hann byrjaSi í æsku á skósmíð, en hætti viS
og leitaBi sjer bóklegrar menntunar um leiB og hann tók a8 rita
í blö8. 1>á er hann var or8inn ritstjóri sjálfur í Baltimore, sótti
hann sem ákafast lausnarmál þrælanna og baka8i sjer me8 því
bæ8i hatur og ofsóknir. 1830 var hann dæmdur í var8hald
(tveggja mána8a), og þegar hann kom úr því aptur, flutti hann
sig til Boston og stofnaBi J>ar bla8, sem hann kallaBi The Libe-
rator («Frelsandann»), og bjelt svo áfram baráttunni fyrir svarta
menn me8 kjark og hugrekki. Einu sinni rjezt á hann skríl-
flokkur á stræti úti og dró hann eptir sjer og ljek hann svo, a8
honum lá vi8 bana. I 34 ár stýrBi hann blaSi sínu og í 22 ár
var hann forseti fjelags, sem nefndist «American Aniislavery So-
cietyn («Afnámsfjelag þrælkunar í Ameríku»), en gaf upp hvort-
tveggja, er lausnarþrautin var unnin 1865. — í lok októbermánaBar
dó hershöfSinginn Joseph Ho oker, 60 ára a3 aldri, í Newyork
(borgarherstjóri), sem mjög kemur vi3 hernaSarsögu Bandaríkj-
anna í Mexíkó og síBan í uppreisnarstríSinu. Hann var um tíma
fyrir «Pótómacher» norSurríkjanna, en var ekki sigursæll, því
hjer stó8 á móti Jackson «steinveggur», samlibi hans í Mexikó-
herförinni. fegar Hooker sótti suSur a3 Bichmond 1863, rjezt
Jackson á her hans 30. apríl vi8 Chancellorsville, og hefSi
unnib fullan sigur, ef hann hef3i ekki or8i8 sár til ólífis í ])eirri
orrustu. SíSar fjekk hann forustu fyrir ö8rum herdeildum og
var8 hershöf3ingjunum Sherman og Thómasi a8 miklu li8i til
sigurvinninganna á herflokkum suSurrikjanna. — 1. desember
dó (í Chicago) einn af hinum nafnkendustu þingskörungum Banda-
ríkjanna, Zacharias Chandler (f. í Bedford í New-Hampshire
1813). Hann var hinn örSugasti og ákafasti mótstöbumaBur þræla-
manna ogfjekk sæti í öldungadeild sambandsþingsins 1856, þegar
deilurnar vib suBurríkjamenn tóku a8 harBna, sem drógu til stór-
tiSindanna þar vestra. J>egar suSurríkjamenn höf3u tekiB til vopna