Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1901, Qupperneq 19

Skírnir - 01.01.1901, Qupperneq 19
Misferli og raannalát. 19 Sigvaldi Blöndal, sonur Benedikts Blöndals í Hvammi í Yatnsdal andaðist í Reikjavík í marsmánnði. Hann var miðaldramaður, cn áður orðinn heilsulaus. Jön prestur Benediktsson andaðist í Stórabotni við Hvalfjörð 17. mars. Hann útskrifaðist af prestáskólanum 1851, en vígðist árið eftir aðstoðar- prestur að Hvammi í Dölum, en síðan prestur að Söndum í Dírafirði 1859 —65, en var prestur að Qörðum á Akranesi 1865—1886. Síðast var hann prestur að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1886—1900. Fritz W. Zeuthen firrum héraðslæknir á Eskifirði andaðist í Kaup- mannahöfn í sama mánuði. Magnús Jónsson prestur í Laufási dó 19. mars. Hann var fæddur 31. mars 1831, útskrifaðist úr skóla 1853 en af prestaskólanum 1857. Hann vígðist first aðstoðarprestur að Múla i Aðalreikjadal, þjónaði Hofi á Skagaströnd 1860—1867, Skorrastað 1867—1883 en síðan Laufási til dán- ardægurs. Hann barðist mjög firir bindindismálum og lagði mikla stund á það. Skrifaði hann um það bók eigi alllitla. Hann var sonur Jóns bónda á Yíðimíri, en bróðir Sigríðar konu Jóns Dorkelssonar skóla- stjóra. Börn hans eru Jón landritari Magnússon, Sigurður læknir Magn- ússon, Sigríður ógefin jungfrú í Reikjavík og Ingibjörg kona Björns prestB Björnssonar í Laufási. Brinjólfur Þorvaldur Eiríksson Kuld dó 17. apríl Hann var son- ur Eiríks prófasts Kuld i Stikkishólmi. Eæddur var hann 11. mars 1864, útskrifaðist úr lærða skólanum í Reikjavík með 1. einkunn 1883. Sam- sumars sigldi hann til háskólans í Kaupmannahöfn, og stundaði þar lög- fræði í nokkur ár, en hætti síðan námi. Hann var fremur smár vegsti og ekki fríður, en gáfumaður og skáld gott, hagur á islenskt mál og þíddi manna best. Hann dó í Reikjavík í mestu fátækt. Tómas Hallgrímson prestur að Völlum í Svarfaðardal andaðist 24. mars. Hann var fæddur 23. oktober 1947, útskrifaðist úr skólanum 1873, en úr prestaskólanum 1875. Sama ár var hann vígður prestur að Stærra- ÁrBkógi, en fiuttist að Völlum, er brauðin voru sameinuð. Pétur Guðjohnsen á Vopnafirði dó 9. apríl. Hann var fæddur í Reikjavík 2. júní 1843, útskrifaðist úr skóla 1862 og lagði firir sig versl- un síðan og var kaupmaður lengi ævi sinnar. Ingibjörg Jónsdóttir profasts að Klausturhólum audaðist 28. apríl. Jón Guttormsson profaBtur frá Hjarðarholti andaðist 3. júní að Stóra- botni í Botnsdal. Hann var fæddur i Vallanesi 30. júli 1831, útskrifað- 2*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.