Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1901, Side 20

Skírnir - 01.01.1901, Side 20
20 MÍBferli og mannalát. nr úr latínnskðlannm 1855, en af prestaskðlanum 1857. Hann vígðist til Kjalarnesþinga 1861. Hjarðarholt í Dölum fekk hann 1866 og var j>ar prestur síðan þar til er hann lét af prestsskap. Hann var prófastur í Dalasísln í 20 ár. Guðlaug Grímsdóttir kona Árna Gíslasonar leturgrafara í Reikjavík dó 8. júní. Carl Emil Ole Möller andaðist í Stikkishólmi 26. oktober nær segstug- ur að aldri. Hann var fæddur 14. september 1842. Paðir hans var Jo- hann Möller lifsali í Reikjavik. Emil Möller var um stund í Latínn- skólanum í Beikjavík, en fór síðan til Kaupmannahafnar og lærði þar ifjafræði. Kom síðan aftur út til íslands og gerðist lifsali í Stikkis- hólmi. Var hann það jafnan BÍðan. Stefán Öddsson Thorarensen dó um sama leiti. Hann var fæddur 4. mars 1825. Stúdentspróf tók hann í Kaupmannahöfn 1846, en em- bættispróf í lögum 1855. Hann varð síslumaður í EiafjarðarBÍslu 1858 og bæ- arfógcti á Akureiri 1863, en fskk lausn frá embætti 1891. Síðustu 4—6 árin var hann blindur og hrumur. Elísabet Egilsson kona Þorsteins leikritaskálds Egilssonar í Hafnar- firði dó 16. november. Bjórn járnsmiður Hjaltested dó að heimili sínu í Reikjavík 9. nóv. Hann var fæddur 4. maí 1831. Hans börn eru þau Sigríður kona Pálma kennaia Pálssonar í Reikjavík, Péturkennari Hjaltested og Bjarni Hjalte- Bted candidat í Kaupmannahöfn. Mentauiál. Sigurður Magnússon frá Laufási tók embættispróf í læknisfræði við háBkólann í Kaupmannahöfn. Ágúst Bjarnason og Guð- mundur Finnbogason tóku embættispróf í heimspeki við háskólann í Kaup- mannahöfn. Björn Bjarnason frá Viðfirði tók fullnaðarpróf í norrænu við háskólann í Kaupmannahöfn og Jón Þorkelsson frá Reinivöllum í lögum. — Firri hlut lagaprófs tóku þeir Axel Schierbeck og Sigurður Eggerz. — Sigurjón Jónsson frá Klömbrum tók embætt- sprðf með ágætisei nkunn við læknaskólann í Reikjavík í júnímánuði. — Ólafur Daníelsaon fekk gullpening háskólans firir úrlausn á vísindaspurn- ^ng háskólans í stærðfræði. Próf í forspjallsvísindum tóku þessir menn í júnímánuði: Rögnvaldur Ólafsson (ágætisoinkunn), Jón Jónsson, Jón Jóhannesson, Stefán Björns- son og Ásgeir Ásgeirsson (1. einkunn) og Lárus Halldórsson (2. einkunn). Þeseir tóku piófið í Reikjavík. Sigurjón Markússon (ágætiseiukunn), Guð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.