Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 26

Skírnir - 01.01.1901, Síða 26
26 Áttaviann. jarðvegsbyltinguna og sáðstarfið, en hvergi eygja neitt af þeim nýja grððri, eem á að myndast. Öll þessi bylting, alt þetta jarðrót í akri mannfélags-lífsins stafar aí því, að nýtt búskaparlag er að ryðja sér til rúms og komast á. Öllum er oss það knnnugt, hversu ný þekking á efnafræði, jurtagróðri og dýralífi hefir gjörbreytt öllum landbúnaði um allan heim; þetta er kunnugt jafnvel oss íslendingum af afspurn og ritum, þött vér í fram- kvæmdunum höfum fengið lítið meira en reykinn af réttunum. Hitt er oss ókunnugra, að búnaðarhættir mannfélags-lífsins eru að taka enn gagn- gerðari breytingum, og að orsökin til þeirra breytinga er sú, að mann- kynið, sera fyrir löngu var farið að hagnýta sér breytiþróunarfræðina í allar aðrar áttir, er nú farið að reyna að gera sér ljós og hagnýta á- hrif honnar á mannfélagsfræðina, Byltingin mikla í lok 18. aldar steypti einveldishugmyndinni svo af stóli, að hún á ekki uppreisnar von framar. En hún sáði eínnig niður þeim sáðkornum til viðurkenningar á almennum mannréttindum, sem npp komu og ávöxt tóku að bera á 19. öldinni. Pyrst var það meðalstétt mannfélagsins, sem til sín heimti völdin úr höndum þjóðhöfðingja og að- alsmanna. En svo gerðÍBt sú stétt einvaldsherra og harðstjðri innar fátæk- ari alþýðu, og lítilsigldari smælingjanna, sem henni vóru minni máttar, alveg eins og konungarnir af gnðs náð og arfgeng aðalsstétt hafði áður þjáð hana sjálfa, meðalstéttina. í inni fyrri baráttunni reis upp allur inn valdalausi almenningur gegn þeim mönnum, sem til valdanna vóru bornir með þeim einum rétti, að þeir vóru, eða vóru sagðir, synir feðra sinna; og í þeirri baráttu var það eðlilegt, að sá hluti alþýðunnar beitt- ist fyrir, sem mest hafði boin í hendi, en það vóru þeir menn, sem meðal- stétt eru kallaðir; en meðalstétt hjá þjóðunum eru kaupmenn, verksmiðju- eigendur og aðrir stóreignamenn og allur inn efnaðri þorri lærðra manna. Þcbsí stétt er og líka stundum nefnd burgeisastéttin (bourgeoisi). Þegar hún náði valdinu úr höndum erfðastéttanna — konunga og aðals —, dró hún það í sínar hendur, þvi að hún hafði máttinn, afl þeirra hluta, sem gera skal. Nú hófst hennar ríki um stund, og Bá máttur, sem hún studd- ist við, var auður og þekking. Og meðan burgeisarnir studdust viðþotta tvent, var veldí þeirra fast og óstopult; smábændur, sjómenn og verkraanna- lýður fcöfðn hvorugt þetta afl við að styðjast, en höfðu veitt burgeisunum fylgi í baráttunni gegn erfðavaldinu, því að gagnvart þeim vóru hagsmun- ir lýðsins og burgeisanna einir og samir. Burgeisarnir urðu líka að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.