Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 41

Skírnir - 01.01.1901, Síða 41
Búastríðið. 41 Kritzinger var heill heilsu og fær um að verja aig, kvaddi aér fjölda vitna og sannaði, að það atferli, er hann var sakaður um, væri nákvæmlega það sama sem Bretar hefði sjálfir í frammi. Dðmur féll eigi fyr en í April, eftir að Búar höfðu handsamað Methuen lávarð og látið hann lausan. Úrslitin urðu, að Kritzinger var alsýknaður með öllum atkvæðum, enda sátu hér döminu brozkir foringjar, en ekki ástralskir. Enn er þess að geta, að nokkiir brezkir foringjar urðu uppvisir að því að hafa nokkrum sinnum skotið Búa, sem höfðu komið til herhúða þeirra og gert orð á undan sér, að þeir kæmu til að gefast upp. Hðfðu þeir borið fyrir við liðsmenn sína, að yfirherstjórnin hefði bannað að taka nokkra Búa til fanga, það er með öðrum orðum: boðið að myrða hvern mann varnarlausan, cr upp vildi gefaet. Einn foringi hafði beinlinis myrt til fj&r Búa einn, sem gekk honum á vald og hann vissi að hafði pen- inga á sér. Kitchener lávarður lét draga þessa foringja fyrir hérrétt; vðru þeir dæmdir til dauða og skotnir. Allir voru þeir frá Ástralín. Nú er aftur til hins að víkja, að í Janúarmánuði seint ritaði Hol- landsstjðrn Bretastjóm, og skaut þvi til hennar, hvort bún vildi ekki heimila sendimönnum Kriigers forseta að fara snður til Afríku á fund Búa- foringjanna að vitja um, hvort þeir vildu eigi heimila stjðrn sinni (Kriiger og Steyn) að semja um frið. Bretar svöruðu, að þeir viðurkendu ekki neina „stjðrn" Búa, en Hollendingar hefðu ekki sýnt neitt umboð til að semja í Búa nafni. Ef Búar vildu frið, yrðu foringjar þeirra í Afríku að semja um það þ&r syðra við Kitohener lávarð. Hvort sem það hefir nú staðið í nokkru sambandi við þessa mála- leitun Hollendinga eða stafað af milligöngu þeirra, þá er hitt víst, að Burger, sem forsetastörfum gegndi meðal Tran3vaalbúa í fjærvist Kriigers, og æðsti ráðgjafi hans Reitz og þrír aðrir landar þeirra komu undir griða- flaggi til Pretoria til að fá vitneskju um hjá Kitchener lávarði, hver friðarkjör væru fáanleg af Breta hendi. Kitchener lávarður sýndi þeim alla virðingu og viðhöfn. Dá er þeir höfðu átt tal við Kitchener lávarð, kváðust þeir verða að halda suður til Oraníu til viðtals við Steyn, De Wet og Dalarey. Kitchener lét veita þeim virðulega fylgd og fararbeina suður. Eftir að þeir höfðu fundist, komu allir Búaforingarnir til mðts við Kitchener Iávarð í Klerksdorp, og háðu hann að gera vopnahlé meðan tilraun væri gerð til friðarsamninga, en því varð Kitchener að synja, með því að enska stjórnin vildi eigi leyfa það. Dð varð vopnahlé að miklu leyti, með þvi að Kitchener lávarður hét þeim þvi í_tðmi að láta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.