Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1901, Page 56

Skírnir - 01.01.1901, Page 56
56 Austnrríki og Ungverjaland. ])átt áttu að því að steypa gyðingafjendum í Yínarborg. Pðlverjnm fjölg- aði heldur á þinginu, en Ung-czeckum fækkaði litillega. Þýzkir þjððernia- menn höfðu áður verið fimm á þinginu, en nrðu nú tuttugu og einn, og höfðu inir svæsnustu menn í þeim flokki ottast yfirhöndina. Þoir lýstu yfir því að þeir vildu helzt losa in þýzku héruð frá Austurríki og koma þeim i Bamband við Þýzkaland; með því móti varðveittu þeir þjóðerni sitt og ios- nuðu undan öllum páfadómsáhrifum. Þessn vóru þó andvigir jarðeigendur- nir í þeirra flokki. Annars varð ekkert tiðindalegt. Þjóðverjaflokkurinn og Ung-czecka- flokknrinn höfðn svo mikið samkomulag á milli sín að talsvert varð unnið að þingstörfum. Ítalía. Saracco og hans ráðaneyti fékk meirihluta þings á móti sér og varð þvi að leggja niður völd. Signor Zánardelli myndaði þá nýtt ráðaneyti frjálslynt og var Qiolittí þar innanríkisráðgjafi. Ráðaneytið létti af brauðskattinum i miklum hluta ríkisins. Það hefir og leyft lögjafnaðar- mönnum fullkomið féiagsfrelsi. Spánn. Þar varð aftnrhalds-ráðaneytið að fara frá völdum í Febrúar-lok, og myndaði þá Sagasta frjálslynt ráðaneyti. Hann rauf þegar þing og stefndi til nýrra kosninga, og vann þar góðan sigur, fékk talsverðan meirihlut fram yfir alla mótstöðuflokka saman talda. Hann hofir gert sér mikið far um að koma góðu skipulagi á fjárhag landsins. Hann hefir og talsvert þröngvað kosti munkreglnanna. Síðan Alfonso konungur XII. dó, hefir ekkja hans stjórnað rikinu fyr- ir son sinn ófulltíða Alfonso XIII. Hann fæddist 17. Mai 1886 að föður sinum látnum. Hann varð fulltíða samkvæmt spánskum lögum 17. Mai í vor 1902. Hann er talinn greindur unglingur, góður í sér og vel upp alinn; en lengi framan af var hann ekki vel heilsuhrauBtur. Japan. íto markvisi ferðaðist um Evrópu í vetur og heimsótti þar konunga og keisara, meðal annars Bretakonung og Rúsakeisara. íto markvisi er merkasti maðurinn i Japan annar en keisarinn, og má segja að öli in 6- heyrða menningar-framför landsins á síðustu öld hafi verið jöfnum hönd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.