Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Síða 60

Skírnir - 01.01.1901, Síða 60
60 Dinmörk. væri salan borin nDdir atkvæði eyjarskeggja, jií* eigi almennings J>ar, heldur að eins undir kjósendur til nýlenduráðsins, en það eru örfá hundr- uð manna. Og ekki vildi þingið heita, að staðfesta samninginn, þó að eyjarskeggjar samþyktu söluna, nema það yrði gert með „talsverðum meiri hluta“, en hve miklum — það vildi þingið ekki upp kveða. Dað var merkilegt, að það var Estrúp gamli, er fyrir þessari mótspyrnu réð, og var hann þö maðurinn, er sjálfur hafði hafið sölutilraunina, er hann var við stjórn, og um verðið var enginn ágreiningur. Var þetta eingöngu gert til óþægðar við ráðaneyti vinstri manna. Degar svona var komið, sleit stjórnin þingi. í haust eiga að fara fram nýjar kosningar til lands- þingsins, og er þá búist við, að flokkur Estrups verði í minni hluta. — Yið Bandríkjastjórn hefir Danastjórn síðan samið svo, að fresturinn á stað- festing ríkisþingsins á eyja-sölunni er Iengdur til næsta vors. Merkileg arfleiðsluskrá. Ég hefi á öðrum stað getið um andlát Cecil Rhodes’s. Hér er ekki rúm til að minnast belztu æfiatriða þessa mikla merkismanns, þótt hann væri þess verður flestum samtiðarmönnum fremur. En hlýða þykir að geta um arfleiðsluskrá hans. Þess má geta, að hann var orðinn einn af auðugustu mönnum i heimi. Einhver in sterkasta hngsjón hans var sö, að engilsaxnesku þjóðirnar ættu að sameinast og ráða lögum og lofum í heiminum, og að bróðurlegt samheldi ætti að vera meðal þeirra og Þjóð- verja, því að þær þjóðir væru allar af rsama bergi brotnar. Með erfða- skrá sinni stofnaði hann árlegan námsstyrk handa 26 mönnum úr lýðlend- um Breta víðsvegar um heim, og námsstyrk handa 2 mönnum úr sér- hverju ríki og sérhverju fylki Bandrikjanna i Norður-Ameríku, og enn- fremur námsstyrk handa 16 mönnum frá Þjóðverjalandi. Allir þessir stúdentar áttu að njóta styrksins i 3 ár hver við háskólann í Öxn&furðu í Englandi. Námsstyrkur hvers af inuum þýzku stúdentum átti að vera £ 260 á ári, en hinna stúdentanna £ 300 á ári. Hver sá er þessa nánis- styrks nýtur, verður að geta staðist upptökupróf við háskólann; en að öðru leyti átti veiting styrksins að fara eftir þessum hæfileikum stúdentanna: 1. hve vel hann er að sér í bóklegu námi; 2. hve fær hann er i karl- mannlegum íþróttum, þeim er iðkaðar eru undir berum himni, svo sem fótknattleik og því um líku, og hversu ant hann lætur sér um slikar íþróttir; 3. eftir manndóm hans og drengskap, sannsögli, hugrekki, skyldurækni, vorkunnsemi og hjálpsemi við þá sem minni máttar eru, góð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.