Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 3

Fjölnir - 01.01.1843, Blaðsíða 3
manna var hann eínlægastur og ástúðlegastur vinum sínuin. Svona var hann skapi farinn, jiegar hann fór úr skóla, og breíttist fiað ekkji síðan að öðru leíti enn því, sem visindi og reínsla þokuðu óðum Iífsstefnu hans að því verkjinu, sem fegurst er af verkum mannanna, að ebla framfÖr og farsæld heíllar þjóðar, sinnar þjóðar og þjóðar fcðra sinna. Vilji hans breítti sjer ekkji, því hann var frá upphafi — alla þá stund, sem vinir hans hafa þekkt hann — samur og jafn, hreínn og ákafur og eínbeíttur, og þessi stirkleíkji vilja hans var studdur kristilegu trúartrausti, fölskvalausri guð- hræðslu og ljósri sannfæríngu heíinspekjilegrar íhugunar, og þessi stirkleíkji gjörði sjera Tómas að slíkum manni sem hann var; því þótt hann væri maður vel gáfaður og gjæddur miklum skjilníngi, átti hann sjer þó í því tilliti nokkura jafníngja, enn nú standa allir á bakji lians. Hann var útskrifaður úr skóla vorið 1827 og fór samsumars til háskólans i Kaupmannahöfn ; gjekk hann þá um haustið undir hið firsta lærdómspróf með lofi (laudabilis) og ári seinna leísti hann af hendi með sama vitnisburöi hið annaö lærdómspróf, sem almennt er kallað hið heímspekjilega. íjþeír sem um þessar mundir þekktu hann í Kaupmanna- höfn eður hafa skrifast á við hann, vita vel með hvílíkum fögnuði hann settist að brunni vísindanna og safnaöi sjer á stuttum tíma auðlegð nitsamrar þekkjíngar, og eínkum svo ljósu ifirliti ifir samband hinna margbrcíttu vísinda sin í milli, að hann frá þessu tímabili haföi fillilega áttað sig í hinu ósínilega ríkji skjinseminnar. Um vorið 1829 kom hann aptur að vitja fósturjarðar sinnar snöggva ferð. Bar þá svo við, að nokkur kritur kom meðal hans og eínhvurs af Reíkjavíkur kaupmönnum; mun það vera nærri sanni, að það hafi í firstu risið af orðkjeppni um verzlunina. jóetla olli því, að Tómas varð áskjinja um, að skjipráð- endur í Reíkjavík heföi tekjið sig saman um að sinja honum fars til Danmcrkur. jþá snjeri hann við, og fór norður um land og tók sjer far á Akureíri, og var kominn 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.