Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 10

Árný - 01.01.1901, Blaðsíða 10
10 nein hentug kosníngarlög um það. Benti því nefndin á með hógværlegum rökum, að Islandi gæti aðeins orðið gagn að fulltrúakosníngum, ef samkoman væri í landinu sjálfu. Friðrik 6. vildi þó eingu breyta, en hann andaðist3.desbr. 1839. Kom þá til ríkis Kristján 8., og var hann miklu vitrari maður en formaður hans. Um þessar mundir var orðin mikil breytíng á ís- lenskum námsmönnum í Kaupmannahöfn. I hóp þeirra höfðu oft verið ýmsir mjög nýtir menn. í'eir höfðu fundið til niðurlægíngar þjóðar sinnar, en allt stjórnar- ástandið lagði svo sterk bönd á menn, að einginn fjekk hreift sig, og einginn sá nein ráð til þess að bæta úr ástandinu, sem varla var heldur von, eins og þá stóð á. Við frelsishreifíngarnar 1830 fóru menn fyrst að vakna til pólitískrar umhugsunar í Danmörku, og sá frelsisneisti, sem kviknaði þá í brjóst- um íslenskra námsmanna, slokknaði ekki aftur, þótt foríngi þeirra fjelli frá, þar sem Baldvin var. Góðir nýir menn komu í hópinn heiman frá Islandi, er aðrir fóru heim. 1835 byrjuðu nokkrir íslenskir námsmenn að gefa út tímaritið Fjölni til þess að vekja þjóðernistil- finníngu manna og ættjarðarást og hreinsa túngu vora. Bá var og sá maður kominn í stúdentahópinn íslenska, er gerðist foríngi þeirra, þá er fór að dofna yfir Fjölni, og síðar varð forvígismaður Islendínga í allri frelsis- ■ baráttu þeirra, og ágætastur varð allra Islendínga á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Árný

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árný
https://timarit.is/publication/66

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.