Árný - 01.01.1901, Síða 11

Árný - 01.01.1901, Síða 11
11 19. öldinni. Það var Jón Sigurðsson. Fá íslend- íngar seint fullþakkað honum allt hans starf, og á þessum tímum fá þeir eigi gert það á annan hátt betur, en að lesa vel og rækilega hinar ágætu rit- gjörðir hans um málefni Islands, ekki síst um stjórnar- skipunarmálið, í Nýjum Fjelagsritum og Andvara, og reyna að efla hag landsins og frelsi sem best. I jafn- stuttri ritgjörð, sem þessi er, er ómögulegt að lýsa sem skyldi starfi hans og hluttöku í stjórnfrelsisbar- áttu Islands, en þess skal þegar getið, að hann tók snemma að rannsaka sögu Islands af miklu kappi og hjelt þeim rannsóknum áfram á meðan honum entist aldur til. Einginn maður hefur rannsakað jafnmikið og hann skjalasöfn stjórnarinnar frá eldri og ýngri tímum, og einginn hefur heldur aflað sjer svo djúprar og víðtækrar þekkíngar á málefnum Islands sem hann. Og þekkíng hans varð Islandi að meira gagni en þekkíng annara manna, af því að hugur hans var svo hreinn, að hann hjelt ávallt því einu fram, sem hann vissi sannast og rjettast, og hann ætlaði farsælast fyrir fósturland sitt, en leit aldrei á hitt — eins og mörgum er títt — hvað best mundi borga sig fyrir sjálfan hann. Ekkert fjekk freistað hans. Hugur hans var líka svo styrkur og prúður, að hann þorði ávallt að taka til máls og tala máli sannleikans og rjett- lætisins, eins og hann best kunni. Fyrir því varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Árný

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árný
https://timarit.is/publication/66

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.